Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 31

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 31
KIRKJURITIÐ 317 er hann varla fyrir hendi. Grundvallaratriði AA samtakanna er að reyna að vekja trúarlega hugsun lijá hinu drykkju- sjúka fólki, fá það til að horfast í augu við vanmátt sinn gegn afenginu og leita lijálpar Guðs. Á fundum ræða menn vanda- mál sín, en þeir eru haldnir vikulega. Um 400 menn og kon- ur munu vera í AA samtökunum en fátt þó af konum. AA sanitökin starfa á Siglufirði, Keflavík og í Reykjavík liafa þau bækistöð sína að Hverfisgötu 116. Ýmsir teíja að AA samtökin séu það sama og Bláa handið, en svo er þó ekki. AA samtökin efla persónulega hjálp milli áfengissjúklinga en Bláa bandið kemur upp stofnunum til hjálpar þeim. Bláa handið er áfengisvarnafélag, sem hóf starfsemi sína árið 1955. Það rekur lijúkrunarstöð Bláa bandsins að Flóka- götu 29 í Reykjavík og vistheimili að Flókagötu 31. Vist- menn koma allir af frjálsum vilja. Lágmarkstími er þrjár vikur í fyrsta sinn, en ein vika síðar. En hámarkstími er fimm °g þrjár vikur. Sami sjúklingur fær ekki vist nema tvisvar á ari. Fyrstu 9 dagana er liami innilokaður en fær eftir það úti- vistarleyfi allt síðdegið og er það gert til þess að reyna á sjúkl- mginn, gefa honum tækifæri til að koma ýmsum ináhim sín- Um í betra horf og forðast of snögga breytingu frá einangrun lll athafnalífs. (í hjúkrunarstöðinni er rúm fyrir 31 sjúkling °g þar af 8 konur. Á vistheimilinu búa menn, sem annað hvort koma af Bláa bandinu eða drykkjumannahælinu í Víði- Mesi, hafa þeir þar heimili sitt og greiða fyrir sig sjálfir). Lækningin byggist á Jjví að breyta manninum án nokkurrar þvingunar. Það er ekki reynt að taka glasið frá manninum heldur ná manninum frá glasinu. í tengslum við Bláa bandið starfa einnig drykkjumannahælið í Víðinesi, sem er nánast Iranihaldshæli Bláa handsins, drykkjumannahælið Gunnars- holt eða Akurhóll og drykkjumannahælið Úlfarsá. Ekkert Jiessarra liæla er fyrir konur, aðeins 8 rúm á hjúkrunarstöð Bláa handsins. Úá er það áfengisvarnaráð og áfengisvarnanefndir. Afengisvarnaráð er yfirstjórn áfengisvarna í landinu, Það vinnur gegn neyzlu áfengra drykkja á ýmsan hátt, t. d. með utgáfu smárita og öflun kvikmynda erlendis frá. Áfengis- varnanefndirnar gangast fyrir skólamótum og liafa beitt sér Ú'rir reglugerðum um löggæzlu á almennum skemmtisam-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.