Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 3

Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 3
Ingibjörg Magnúsdóttir, y j irhjúkrunarkona: Kvöldbænir ★ Erindi flutt á kirkjuviku ★ á Akureyri 1963. Ef'niði, sem éfi licf’ valið mér er: Hefur þaö þýSingu aS kenna börnum aS lesa bœnir á kvöldin? Einu sinni sagði við mig lítil frænka mín: ,,lJcgar ég er búin að lesa bænirnar mínar á kvöldin má enginn tala við mig, því að þá er ég komin í samband við góðu englana og þeir ætla að vaka vfir mér í nótt“. Hún átti fallegt veggte])])i, sem ai»nia hennar hafði saumað handa henni. Það var með þrem- l|r englum, sem svifu í loftinu með laufgreinasveig á milli sín. Eitla stúlkan sneri sér að teppinu, þegar hún var liáttuð á kvöldin og komin í rúmið sitt, las bænimar sínar og fól sig englunum og Guði. Ef til vill hugsum við ei alltaf um hversu hörn íliuga það, 8ein þeim er kennt eða livernig þau skilja það. En liitt vitum Vlð, að nafn Guðs og lians engla eru nöfn, sem gefa fegurð °g frið, og þótt lítið barn skilji ei þau vers, sem því eru kennd, Pá veit það, að Guð er góður, að englarnir eru góðir og að l)aU eru sjálf góðu börnin, þegar þau hafa lesið bænirnar sín- dr» talað við Guð og englana — og þau sofna með frið í lijarta. 13

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.