Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 7
KIKKJURITin 197 Hann liafði átt sína barnatrú, síðar liafði hún dvínaS vegna eta lians sjálfs og álirifa annara, en þó fór honum sem og svo tnörgum öðrum, þeir hugsa lítið um trúna á unglingsárum en vakna svo til liennar aftur með börnum sínum. Finna þá, að kvað sem öllum efa líður þá er hún j)ó það fegursta, sem J)eir Seta gefið þeim. Fjf við lítum á lilut kvöldbænar, sem börnum er kennd og íhugum livaða J)átt hún á í J)ví, að þau sem fullorðin geti ^oniið til Guðs með bænir sínar, liljótum við að sjá, að hún er grundvöllur J)ess — hún er fyrsta sporið. Þó er fjarri mér að segja eða álíta, að þeir, sem aldrei liafi lært bænir sem l)örn, geti ekki verið trúaðir eða lært að biðja sem fullorðnir. Hn hitt álít ég, að liafi lítið barn lært að biðja og lært að hugsa ser Guð þann föður, sem það gctur leitað til, þá rnuni })að vera því auðveldara og eðlilegra síðar. Ef til vill má deila um trú og trúsiði, J)að má deila um allt. En þelta er okkar trú og bænin er fegursti þátturinn í þeirri trú, bænin og trúin á mátt Wnarinnar. Hvergi lief ég séð beðið af meiri lotningu né lieyrt sam- stilltari bænargjörð en meðal negra í babtistakirkju einni í l'öfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Það var í miðri viku síðastliðið liaust, ég var að koma frá því að skoða hersjúkra- l'ús í Bethesda og var á leið til gistihússins. Skammt frá var þessi babtistakirkja, hún var opin, organtónar bárust út um úyrnar og negri sat á tröppunum. Ég hafði aldrei komið inn í kirkj u babtista og lék forvitni á að sjá hvernig þeirra guðs- þjónustur færu fram, gekk því til negrans og spurði hann úvort einhver atliöfn væri í kirkjunni eða færi að hefjast. Svaraði hann þ ví, að eftir hálfa klukkustund yrðu bænir og sálinasöngur. Til öryggis spurði ég hann livort hann héldi, *>ð ég mætti koma inn. Svarið var stutt: „Allir, sem vilja biðja eru velkomnir“. Ég ákvað að fara inn. Kirkjan var gömul að sjá, stór en ein- Éild. Annar negri var þar inni, eldri maður, livítur fyrir hær- 11511 ’ sem sat og lék á orgelið. Ég fékk mér sæti á aftasta bekk °S blustaði á leik hans. Það var svalt og gott inni og þótt kirkj- 1155 stæði við fjölfarna götu var undravert hvað liávaðinn barst itio inn. Eftir stutta stund stóð negrinn upp, gekk til mín og vtinti sig sem organleikara safnaðarins, spurði hvaðan ég væri

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.