Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 11

Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 11
KIRKJUKITIÐ 201 l*egar ég var beðin að tala liér í kirkjunni fór fyrir mér eins og í negrakirkjunni í Bandaríkjunum, mér fannst ég ekk- ert hafa að segja. Mér fannst ég svo illa kristin, að ég gæti ekki staðið í kirkj unni minni og talað. Þegar ég fór að liugsa »iig um — gekk ekki beint út án þess að reyna — þá urðu það eiui kvöldbænirnar mínar, sem fyrstar komu í liuga minn. Ég gæti þó reynt að segja livað þær liefðu liaft góð ábrif á mig, °g ef mál mitt bér í kvölil yrð'i ti! þess, að’ þótt ekki nema einu iitlu barni yrðu kenndar bænir, og þær yrðu því eins góður b’fsförunautur og mér, þá væri ég þakklát. Að lokum: Guð veri með vkkur og þið með honum. f' °fn-egipzk spakmœli Styrktu móður þína hálfu meir en áiíur. Berðu liana á höndum þínum ems og hún gerði við þig á sinuin tíina. Þú jókst henni mikið erfiði. Þeg- ®r kún ól þig eftir meðgöngutímann, hélt hún áfram að ala þig þrjú ‘*r a hrjósti. Hún lét sér ekki hjóða við því að liirða þig. Síðan kom hún i)er i skóla svo að þú gætir lært að lesa og skrifa, og nestaði þig daglega "leð hrauði og öli. Þegar þú ert vaxiun og kvænist og stofnar til eigin bölskyldu, minnstu þá þess er móðir þín fæddi þig og klæddi og ól þig llPP á allan liátt. Gefðu henni ekki tilefni til ásökunar og að lyfta kvein- Undi höndum til hiniins þín vegna. ^ Vertu ekki hreykinn af þekkingu þinni né sjálfhyrgingslegur sakir lær- °ms þíns Þigg jafnt holl ráð þess sem þér er ókunnur sein hins er þú 1 ekkir, því að engin list á sér nokkur endamörk, og enginn listamaður n®r því heldur að verða fullkominn. Spekiorð er enn sjaldgæfara en hinn £ræni gimsteinn, þótt unnt sé að rekast á það hjá amháttinni við liand- kv<>rnina. Rétt eins og hjólið fer í för þess, sem dregur kerruna, fer þjáningin á ® a þess, sem talar eða gerir eitthvað af illum hug. — Dhammapadam. beimskinginn, sem heggur tréð, kvartar á eftir yfir því að skugginn Klln líka vera horfinn. — Indverskt. ^ekkingin er hugsunarlausum manni jafn fánýt og hlinduin nianni sPegill. __ Vedas.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.