Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 29

Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 29
^éra Óskar J. Þorláksson: Ósýnileg nálægð Krists Einn veigamikill þáttur í trúarlífi manna er meðvitundin 11111 ósýnilega nálægð Jesú Krists. 1 livert sinn, sem við liöld- 1,111 páskahátíð og hugsum um hoðskap upprisunnar fær þessi dugsun byr undir báða vængi. Eftir upprisu Ivrists voru lærisveinarnar sannfærðir um ná- Iians, enda fengu þeir að sjá liann oft og áþreifanlega. sjálfur sagði liann við þá: „Sjá, ég er með yður alla daga, ‘dlt til enda veraldarinnar“. (Matt. 28. 20). Og ennfremur sagði iiunn: „Hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu llafui, þar er ég mitt á meðal þeirra“. (Matt. 18. 20). ^ Með þessum orðum lagði Kristur ríka álierzlu á það, að 'ann væri lærisveinum sínum nálægur, þótt þeir yrðu lians ' kki varir að sýnilegum samvistum. Og það var þessi sannfær- lníí um ósýnilega nálægð Krists, sem veitti lærisveinunum styrk 1 starfi þeirra að útbreiða fagnaðarerindið og þola allt fyrir Utalefni Drottins. I þessari sannfæringu var fólgin þeirra innri k' uó'i og sálarfriður. I Og þennan mikla sannfæringarkraft má víða sjá, þegar við *5,1,111 sögu frumkristninnar um allar þær ofsóknir og liörm- nilgar, seni þá gengu yfir kristna menn. Lofsyngjandi gengu ,lr ú bálið eða lögðust niður á liöggstokkinn og þolgæði þeirra 1 ruunum og pyntingum var uudravert. En allt átti ])etta ræt- ,lr sínar í ])eirri sannfæringu, að Jesús Kristur væri þeim °‘Sýnilega nálægur í gleði og sorg og fyrirbeitum lians um 01 ^óargildi hinna andlegu sanninda væri óhætt að trcysta. 1J En bvernig er þetta með okkur nútímamenn? Eigum við I'essa sannfæringu um ósýnilega nálægð Krists og veitir liun

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.