Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 31
KIRKJURITin
221
TJví móttækilegri sem við erum o<í viljum vera fyrir álirif
Krists, |)ví betur finnuin við nálægð hans í störfum og þjón-
U8tu liins daglega lífs, og því meiri álirif hefur liann á störf
°lvkar og ákvarðanir. Þá er fagnaðarerindið orðinn liluti af
okkar eigin lífi, kraftur Guðs til hjálpræðis, eins og Páll |»ost-
«1i orðaði það í byrjun Rómverjabréfsins.
m
«Eg er vínviðurinn, þér eruð greinarnar“, sagði Jesús Krist-
llr við lærisveina sína. Þetta eru áhrifamikil líkingarorð um
ar*dlega nálægð lians og samfélag.
Kg get ekki liugsað mér neitt áhrifameira og blessunarrík-
ara í lífi manna yfirleitt, en lifandi meðvitund um ósýnilega
"avist Krists, bæði í gleðinni, þegar allt leikur í lyndi og þó
"'iklu fremur þegar mótlæti og erfiðleikar verða á veginum.
°ft hugsa ég til ungs fólks á fermingaraldri; er nokkuð
etra vegarnesti þeim til handa en lifandi meðvitund um ná-
laegð Frelsarans, hvert sem leiðirnar kunna að liggja?
Ég hef í þessari stuttu grein viljað vekja til umhugsunar
oin eitt mikilvægt atriði trúarlífsins, meðvitundina uni ná-
^gð Krists. Gerið alll sem þið getið, til þess að styrkja þessa
nieðvitund. Þróttmikið trúarlíf fær ekki blómgast án trúrækni.
11 eldsneytis deyr eldurinn, án trúrækni trúin. Þetta er stað-
reynd, sem við megurn ekki gleyma.
KVÖLDSÖNGUR Á I.JÓSAVATNI
p.f» kvöldið safnað'ist starfsfólkið' inn í litla kirkju, sem þarna var. Einn
bv.a“?a lék á orgelið og aðrir sungu. Það var einkcnnilegur blær yfir
vi'l'] ^*®ln n°kkuð gaiualdags, og að því er virtist, eingöngu sálmalög. Við
Uln fá að heyra alþýðlega söngva, en líklega var staðurinn of heil-
gUr «1 þess. — Albert Engström: Til Heklu (1911).