Kirkjuritið - 01.05.1963, Side 35

Kirkjuritið - 01.05.1963, Side 35
Valdimar Þorvaldsson: Frá Staðarkirkju í Súgandafirði Kirkj an, seni enn stendur á Stað, var byggð árii'í 1885. A«V- alframkvænnlamaður a<\ |>ví var sóknarprestnrinn séra Janus •lónsson prestur að’ Holli í önundarfirði, sem j)á liafði fyrir einu ári tekið við jiessu brauði. Hann valdi kirkjunni þennan nýja stað á liólnum þar sem aldrei áður hafði staðið liiis. Jóhannes Hannesson, sem Jiá var skipstjóri á „Sjófuglinum“, sKipi, sem Súgfirðingar áttu j)á, flutti viðinn og lagði hann á land í árósnum. Grjót var dregið á sleðum ofan úr lilíð og lirekkum veturinn áður. Byggingarmeistari við kirkjuna var Bergjiór Jónsson, bóndi 1 Lambadal í Dýrafirði, bróðir séra Janusar, og bróðursonur I‘ans, Jón Janusson,. Þeir fóru síðar til Ameríku. Kirkjan kostaði að hókfærðu verði kr. 1. 445,54. (Gjafir og ynus skylduframlög munu ekki talin með). Skuldin frá bygg- lngunni var í vegi fyrir meiri aðgerðum fram yfir aldamót. ^ nýju kirkjuna var haft úr torfkirkjunni: altarisskápurinn, Pfedikunarstóllinn, klukkurnar og nokkrar þiljufjalir, sem ern neðan til í kórnum. Ekkert bak var á bekkjum, og var gert til J)ess að auka rúm Lirkjunnar, og innanþiljun á jiaki var engin, og var Jjetta I'vort tveggja nokkur sparnaður í byggingunni. Um 1897 gaf háverandi meðhjálpari, Guðmundur Guðmundsson, áður °ndi í Bæ, kirkjunni altarisskáp, sem bann lét smíða. Ejárhaldsmaður kirkjunnar var presturinn. Og þegar Stað- 111 var aflur gerður sérstakt prestakall, mun skuldin bafa ^nikiÖ verið farin að minnka. En jni tók við fjárbaldinu binn ag®ti fjármálamaður séra Þorvarður Brynjólfsson. Hann liafði •nikinn ábuga á að halda jiessari fátæku kirkju vel við og Prýða hana að einhverju. Árið 1904 lét liann á liana jámþak. 15

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.