Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 38
228
KIRKJUIUTH)
Meðhjálpari leiddi menn í kór eins og það var kallað og
setti þá í viss sæti, sem þeir áttu að vera í, þegar þeir voru
komnir á það þroska- eða menningarstig, sem samboðið var
þeim iiópi manna, sem þar var. Sumir liafa eins og alizt þar
npp. Einnig leiddi liann þangað velmetna aðkomunienn til að
sýna þeim með því gestslega virðingu.
Þó að kirkjan nýja á Stað liti nokkuð öðruvísi út en Iiin
og væri á öðrum stað, þá munu flestir siðir og venjur liafa
flutzt þangað úr liinni, og fólkið mun hafa setzt í sem líkast-
an stað og það sat í hinni. Og ])ó að ekki sé nú orðið auðið
að lilgreina áreiðanlega sætið, sem hver maður sat í, mun að
miklu vera auðið að tilnefna þá, sem sátu við austur- eða vest-
urhlið í kórnum á ýmsum tímum.
Atliuguð hafa verið sætin í kórnurn og virðist sem hann
sé fullskipaður með 26 mönnum, 14 við austurhlið, en 12 við
vesturhlið, og skal hér reynt að tilgreina nokkuð af mönnurn
þeim, er sátu í mörgum þeirra. Við austurhlið:
1. Sætið við altarið. Þar sat Þorbjörn Gissurarson. Hefur
líklega setið þar í torfkirkjunni, og sennilegt, að þar hafi faðir
hans setið, Gissur Einarsson, bóndi í Selárdal. Hann dó 1854,
en Þorbjörn 1905.
2. Jón Þorbjarnarson mun bafa færzt að altarinu, þegar
faðir lians dó.
8. I þriðja sæti frá altari sat Þórarinn Þorbjarnarson, og
hafa þeir bræður að líkindum setið þar hörn í hinni kirkj-
unni.
4. I fjórða sæti frá altari er ekki gott að tilgreina, en á ár-
unum 1894—98 sátu þar og í næsta sæti og lausabekkn-
um þrír synir Þorvaldar Gissurssonar (eldri).
5. Þar sal um langan tíma Friðbert Guðmundsson bóndi í
Fremri-Vatnadal, síðar í Hraunakoli. Hann dó 1899.
6. Jóhannes Hannesson, hreppstjóri, Botni.
7. Friðrik Gíslason, Kvíanesi. Dó 1899.
8. Þar sat Guðmundur Ásgrímsson bóndi á Gelti.
9. Þar sat Guðmundur Jónsson bóndi í Fremri-Vatnadal.
Þessi röð mun hafa haldizt af mönnum. En ef einhvern
vantaði, þá færðust þeir uin sæti inn, eða að unglingur færðist
upp í bekkinn. Annars sátu unglingar í lausa bekknum, sent