Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 229 var iangs og lók 5—6 menn. Þar voru synir eða aðrir, seni fylgdu þeim, sem í fasta bekknum sátu. 10. Þar sat eða nærri Sigurður Jónsson, er bjó á Gilsbrekku á árunum 1860—1886, og síðar sonur bans Guðmundur, er bjó fyrst á Laugum, síðan á Langból og Bæ. 1 þessu sæti eða nærri sat Þórður Jónsson, er síðast bjó í Vatnadal og dó á Suðureyri 1921, og Marías sonur bans, er dó 1898. 11. —14. Er ekki auðið að tilnefna menn í ákveðin sæti. Á árunum 1890—1900, voru þar menn að mestu frá Bæ og oft nijög þétt saman og var setið undir sumum. Þar voru Guð- niundur Guðmundsson bóndi í Bæ frá 1882—1894 og synir lians, Markús og Kristján. Þar var Guðmundur Kjartansson, seni var lieimiliskennari í Bæ urn 1890 og forsöngvari í kirkj- nnni. Þar í kórnum sat Þórður Andrésson og Jóliann sonur bans, og Jón Guðmundsson, er bóndi var í Bæ og dó 1898, og Kristján bróðir lians og fleiri. Eftir aldamótin, þegar prestur kom að Stað, sem allt vildi gera til að bæta sönginn í kirkjunni sem annað, þá færði liann orgelið sitt út í kirkjuna, þegar messað var, og var það látið að austanverðu í kórinn, og þangað söfnuðust menn, sem sungu, °g fjölgaði, er frá leið, en liinir settust á öðrum stað. Við vesturhlið: L Sælið við altarið. Þar liafa margir mætir menn setiö urn lengri eða skemmri tíma. Þar mundi kona eftir Jóni Guð- Hiundssyni í Bæ, líklega um 1896 eða 1897. Þar sat Friðbert Guðnuindsson síðasta árið, sem hann lifði. Hann dó í Hrauna- koti 1899. Þá sat þar Einar Jónsson, Suðureyri og Jón sonur bans og Þórður Þórðarson lireppstjóri. Eftir 1909 sat þar Kr. Á- Kristjánsson. 2. Þar sat Sturla Jónsson, Stað. Hann dó 1898. 3. Þar sat Jón bóndi Ólafsson, Stað. Hann flutti í fjörðinn 1883 og dó 1892. Eftir það munu aðrir frá Stað liafa setið þar. Þar nærri sat Álfur Magnússon, sem var beimiliskennari á S'að part úr þrem vetrum og einnig í þremur öðrum stöðum 1 sveitinni, kenndi söng og var forsöngvari í kirkjunni. Kom bann ofl með prestinum frá önundarfirði til að syngja, þegar bann var þar. 4. Eiríkur Egilsson til 1896 og svo aðrir frá Stað.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.