Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 49

Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 49
KIItKJURITID 239 ■ii'ifilfuntlur Prestafélags íslunds veriíur haldinn í hátídasal háskólans í samhandi vió Skálholtshátíðina. Mikilvæg mál eru á dagskrá og verður l'að nánar auglýst siðar. Hóladómkirkja verður 200 ára á þessu sumri. Hefur liiskup landsins álcveðið að prestastefnan verði að því tilefni haldinn á Hólinn og tcngd afniælishátíðinni að ósk Sigurðar vigsluhiskup Stefánssonar og annarra Hólamanna. Afmælið verður haldið 25. ágúsl og prestastefnan tvo næstu <laga. Verður dagskrá hennar auglýst síðar. Hólamenn sjá um hátiðina að öllu leyti. Sverrir Haraldsson, sonur séra Haraldar Þórarinssonar, sem prestur var 1 Hofteigi og síðar Mjóafirði, hefur verið settur prestur á Desjarniýri °g verður vígður innan skamms. Prestssetursjarðirnar Æsuslaðir og Vatnsendi hafa nú verið seldar. Byggt 'erður yfir Æsustaðaprest á Hlíðarmó í Ævarsskarði i náhýli við félags- l'eimilið Húnaver. Vatnsendaprestur sezt að á nýhýli, sem reist liefur verið í Fremstafellslandi. l’restsselur var ekki á Æsustöðum fyrr en 1926, að makaskipti voru höfð á þeirri jörð og Bergsstöðum. Voru Æsustaðir þá í miðju presta- ^ollsins og við þjóðhraut og má segja að hið nýja prestssetur verði það engu síður, því örskammt er á milli. Aðeins tveir jireslar sátu á Æsustöð- Urn> séra Gunnar Árnason frá 1926—1952 og séra Birgir Snæhjörnsson 1953—1959. Vatnsendi var gerður að prestssetri 1918. Þar sat séra Sigurður Guð- mundsson fyrst (raunar frá 1916), en hann fékk lausn frá prestsskap 1919. ^fðan hjó séra Þorgrímur Sigurðsson á Vatnsenda 1931—1955. Eftir það Sa' enginn prestur á Vatnsenda. Leiðréttingar •’ví miður slæddusl nokkrar prentvillur inn í viðtalið við dr. Simon Júh. Ágústsson í næst síðasta hefti. Þessar eru helztar: • inngangi: Jóhann, les: Jóhannes. Bls. 98, 1. 4 að ofan: fullvissa mii það, lcs: trúin er fullvissa um þaS. Bls. 100, 15. 1. að ofan: tílepatic, les: telepathic. Sama hls., 4. 1. að neðan: rekja megi til liugsanaflutnings, til venjulegr- ar skynjunar, les: rekja megi t. d. hugsanaflutning til venjulegrar skynj- Unur. Aðrar villur niunu liggja i auguni uppi. • uiarzhefti Kirkjuritsins, „Innlendar fréttir", er sagl Irá, að Kvenfc- •;*Kið IiVja í Miðfirði hafi gefið ljóskross á Melstaðarkirkju til niinningar 11111 séra Jóhami Kr. Briem fyrrv. sóknarprest ]iar. — Þessi frétt er röng uð því leyti, að Kvenfél. Iðja hefur ekki gefiS krossinn. Hins vegar gekkst ója fyrir fjársöfnun innan Melstaðarprestakalls, og var krossinn þannig Keyptur fyrir frjáls fjárframlög fólks í sókiiununi. Ennfrenmr sá Iðja um "Ppeetningu á krossinum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.