Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Síða 3

Kirkjuritið - 01.12.1963, Síða 3
 HELGI KONRAÐSSON: Jólin þín I dimman kofa birtu bar, því borinn Jesús Kristur var. Og það Ijósið lýsti frá og leiddi þá, sem vildu sjá. Ó, horf þú inn í huga þinn um hátíð þessa, vinur minn. Er dyrum lokað, dimmt og kalt? A dauðinn ríki og hjartað attt? Þá hef þú barnsins bænarmál að breytist hjarta þitt og sál í kvöld við jólaklukkna hljóm, úr kofa í bjartan helgidóm. Svo skíni Ijós þitt langt í frá og leiði þá, sem vilja sjá að Jesús fæddur einnig er við englasöng í hjarta þér. Þá syngja englar, himins hirð í helgri jólanætur kyrrð um heilög jól í hjarta þér, þar himnaríki stofnað er. S 28

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.