Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 13
KIRKJURITIÐ
443
stofu með lokrekkjum tii beggja liliða, en rekkjui voru líka
fyrir endanum, þar sem gluggi liefði verið á baðstofunni. Svo
var þarna autt góif á milli, sem ganga mátti um. Líkkisturnar
eru grafnar inn í veggina.
Þarna villtust menn stundum, áður fyrr, er þeir skoðuðu
grafirnar. Gengu þeir nýja og nýja ganga, sem auðvelt er að
finna, en fundu aldrei útgang neinn, því að þeir eru færri.
Eftir skamma stund þar niðri urðu menn fegnir að líta dags-
ins ljós aftur, sem ríkulega belltist yfir þá.
En mörgum mun bafa verið bugsað til þeirra manna, sem
beldur leituðu skjóls í þessum gröfum og bjuggu þar, en að af-
neita Kristi á ofsóknartímum í Róm. Hver stund verður Jii-
andi manni löng þarna niðri. Sá einn sem séð liefur gæti að-
eins rennt grun í, liver ógn það liefur verið að búa þarna, sem
flóttamaður og það með lítil börn.
Merkilegt er það, live Joftræsing er góð þarna, og sýnir vafa-
laust byggingatækni liinna fornu meistara.
Nú vil ég minnast á þá byggingu í Róm, sem allra liúsa Iremst
liefur vakið furðu mína. Mikilleiki liennar vekur í senn ugg
og aðdáun. Þetta er Panþeon, allra guða musterið. Það var reist
á lieiðnum dögum rómverslva keisaraveldisins.
Vegna áletrunar: „M. Agrippa L. F. Cos tertium fecit“, var
lengi lialdið, að það stæði cnn í sinni upprunalegu mynd, eins
og það var reist verndarguðum Júlíönsku ættarinnar árið 27 f.
Kr. Síðar er talið sannað, að sú bygging liafi farizt í miklum
eldsvoða, er uppi var í borginni árið 80 e. Kr., en Hadrían látið
endurbyggja liana og stendur bún til þessa dags með nokkrum
brevtingum, er gerðar hafa verið.
Hinn 6. marzmánaðar árið 609 breytti Bonifacius páfi IV.
hinu lieiðna liofi Panþeon í kristna kirkju og vígði lieilagri
Maríu píslarvottanna. Þeirri vígslu eigum vér það að þakka,
að vér megum líta Panþeon augum enn í dag.
Líkamir margra píslarvotta voru fluttir úr katakombum og
jarðsettir liér.
Bygging þessi er hringmynduð með voldugum kúpli. Bæði
eru veggir og þak eindæma efnismikil.
Ferningsbygging kemur framan við og er það fordyri og tvö-
föld átta súlna röð, liver súla úr einum granitsteini, ósamsett.
Súlurnar 16 eru tignarlegar og samsvara sér þægilega. Þær eru