Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 37
KIRKJURITIÐ
83
kallaður til prestsstarfs og þjónustu við það, því verður liann
að sjálfsögðu um fram allt að sinna. Því tel ég að ungir prest-
ar ættu að athuga vel, hvað þeir eru að gera, ef þeir ætla að
hefja búskap, eins og málum er nú komið í þessum efnum.
kkki getum við nú lifað í hinum gamla tíma, þegar nóg fékkst
af vinnukrafti og prestsheimilin gátu valið úr bezta vinnuaflið.
Þú tókst mikinn þátt í félagsmálum sveitar þinnar og hérafís
í PrestsskapartíS þinni í Holti?
Já, ég var 24 ár í hreppsnefnd, þar af um 10 ár oddviti lienn-
a,% 24 ár í skattanefnd, gjaldkeri sjúkrsamlagsins frá stofnun
þess og til s. 1. vors. í stjórn kaupfélags önfirðinga í 27 ár, for-
niað'ur þess í 25 ár, í yfirkjörstjórn frá 1935 og síðan, meðan
sýslan var sérstakt kjördæmi. Þá var ég allmörg ár formaður
skólanefndar í sveit minni og símstöðvarstjóri í Holti frá 1930
°g þar til s. 1. vor, og póstafgreiðslumaður. I stjórn Prestafé-
lags Vestfjarða frá 1941—’46, þar af form. 1944—''46.
Pfílur þú f>aS ekki vel samrýmanleet prestsstarfinu aS gegna
Hlagsmálastörfum?
Ju? enda oft þörfin brýn, því þar sem einyrkjabúskapur er
rekinn í sveitum, sem raun ber vitni, eiga bændur oft óliægt
með að sinna tímafrekum félagsstörfum, en presturinn með
óbundnari hendur, sé hann laus við búskapinn. Þar gefst lion-
Ulu líka tækifæri til kynningar og að fylgjast með þörfum,
áhugamálum og viðfangsefnum sóknarbarna sinna og hvar
s órinn kreppir mest að.
varst fuUtrúi á kirkjuþingi og sazt þar þrjú þing s. I.
Jortimabil. Hvert er álit þitt á þessari nýju stofnun innan
'ú'kjunnar?
. bind miklar vonir við kirkjuþingið. Sú stofnun er að vísu
I friunbernsku, en slíka ráðstöfun tel ég lieillaspor mikið og
'Uerkilegt. Þar gefst þingfulltrúum, sem eru bæði úr hópi presta
°g leikmanna, kostur þess, að ræða þau kirkjuleg málefni, sem
!‘ru efst á baugi livert eitt sinn og sem kirkjuna varðar. Það
^ytur því að verða ráðgefandi stofnun um þau mál og tillit
II þess tekið af ráðamönnum á hverjum tíma fyrir sig, þegar
!lm ^irkjumál er fjallað, svo sem á Alþingi og raunar livar sem
11 jumál eru rædd og þau ráðin til lykta.
ðJ°ð þakklæti fyrir samtalið og veittan beina, kveð
Vin