Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 83 kallaður til prestsstarfs og þjónustu við það, því verður liann að sjálfsögðu um fram allt að sinna. Því tel ég að ungir prest- ar ættu að athuga vel, hvað þeir eru að gera, ef þeir ætla að hefja búskap, eins og málum er nú komið í þessum efnum. kkki getum við nú lifað í hinum gamla tíma, þegar nóg fékkst af vinnukrafti og prestsheimilin gátu valið úr bezta vinnuaflið. Þú tókst mikinn þátt í félagsmálum sveitar þinnar og hérafís í PrestsskapartíS þinni í Holti? Já, ég var 24 ár í hreppsnefnd, þar af um 10 ár oddviti lienn- a,% 24 ár í skattanefnd, gjaldkeri sjúkrsamlagsins frá stofnun þess og til s. 1. vors. í stjórn kaupfélags önfirðinga í 27 ár, for- niað'ur þess í 25 ár, í yfirkjörstjórn frá 1935 og síðan, meðan sýslan var sérstakt kjördæmi. Þá var ég allmörg ár formaður skólanefndar í sveit minni og símstöðvarstjóri í Holti frá 1930 °g þar til s. 1. vor, og póstafgreiðslumaður. I stjórn Prestafé- lags Vestfjarða frá 1941—’46, þar af form. 1944—''46. Pfílur þú f>aS ekki vel samrýmanleet prestsstarfinu aS gegna Hlagsmálastörfum? Ju? enda oft þörfin brýn, því þar sem einyrkjabúskapur er rekinn í sveitum, sem raun ber vitni, eiga bændur oft óliægt með að sinna tímafrekum félagsstörfum, en presturinn með óbundnari hendur, sé hann laus við búskapinn. Þar gefst lion- Ulu líka tækifæri til kynningar og að fylgjast með þörfum, áhugamálum og viðfangsefnum sóknarbarna sinna og hvar s órinn kreppir mest að. varst fuUtrúi á kirkjuþingi og sazt þar þrjú þing s. I. Jortimabil. Hvert er álit þitt á þessari nýju stofnun innan 'ú'kjunnar? . bind miklar vonir við kirkjuþingið. Sú stofnun er að vísu I friunbernsku, en slíka ráðstöfun tel ég lieillaspor mikið og 'Uerkilegt. Þar gefst þingfulltrúum, sem eru bæði úr hópi presta °g leikmanna, kostur þess, að ræða þau kirkjuleg málefni, sem !‘ru efst á baugi livert eitt sinn og sem kirkjuna varðar. Það ^ytur því að verða ráðgefandi stofnun um þau mál og tillit II þess tekið af ráðamönnum á hverjum tíma fyrir sig, þegar !lm ^irkjumál er fjallað, svo sem á Alþingi og raunar livar sem 11 jumál eru rædd og þau ráðin til lykta. ðJ°ð þakklæti fyrir samtalið og veittan beina, kveð Vin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.