Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 44

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 44
KIRKJURITIÐ 89 'yrir þeim möguleika, að andi Guð's fái leitt okkur og að við skiljum sannleika lians. »Gjörið iðrun“, voru fyrstu orð Jóhannesar skírara. Jesús k°m. Hann sagði nákvæmlega liið sama: „Gjörið iðrun“. Á livítasunnudag svaraði Pétur mönnum þeim, sem spurðu óþreyjufullir livað þeir ættu að gera: „Gjörið iðrun“. Páll end- urtekur þessi orð hvað eftir annað. Og í Mark. 6, 2 stendur um verkefni laerisveinanna í heiminum: „Þeir fóru út og prédik- l'ðu, til þess að menn skyldu gera iðrun“. En þetta voru tvö ásteytingarorð fyrir sjálfsþóttann. Þau ullu óró og lilutu að mæta mótspyrnu lijá þeim, sem ekki vildu vaxa eða hreytast. Þeim var ekki stefnt að hugsuninni, lieldur snertu kjarna hxnrætisins. Þau áttu við það, að menn skyldu verða salt jarðar. Fyrst varð að svíða í eigin sárum. En þetta var leiðin til þess að frarn- hvænxa liina miklu köllun: að verða heimsins Ijós, að sjá til- veruna frá sjónarmiði Guðs, að öðlast kraft frá lionum og verk- ufni frá honum. En hlýðnin við vilja Guðs hlaut að hafa þjáningu í för með ser, kross, í heimi, sem elskaði myrkrið meira en ljósið“. Hann 'hdi ekki taka á móti Ijósinu eða þeim, sem vitnuðu um það. Þennan veg lilýðninnar gekk Jesús til enda, ákærður fyrir að æsa upp lýðinn, þegar hann einn allra þekkti leyndardóminn tixn lieim á grundvelli friðþægingarinnar. Eyrir rúmum aldarfjórðungi liélt Frank Buchman ræðu og sagði ]>ar m.a.: „Þið skuluð lesa 51. sálm Davíðs í dag. Hann lýsir óvenjulegri, mannlegri reynsln. Og lesið síðan í Nýja Testa- nientinu um kross Krists. Aldrei, aldrei, aldrei komizt þið til slíkrar reynslu, nema þið lærið að þekkja kross Krists. Sumir yhkar lxafið lieyrt talað um liann sunnudag eftir sunnudag. En þið hafið aldrei öðlazt liina persónulegu reynslu. Ef svo liefði verið, munduð þið ekki liopa á hæl fyrir neinu“. I þessu var fólginn leyndardómurinn um allt liið ytra sem gerðist fyrir Buchman, eftir að 1 íann hafði mælt þessi einföldu Eyltingarorð, sem byggð voru á hans eigin reynslu. tá orð liafa verið svo hraparlega misskilin, mistúlkuð eða forheinxskuð og orðið siðgæði (mórall). Heimshyggjuhugsun 'Uxtinians vill líta á það sem dragbít á lýðræðislegt frelsi — og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.