Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 47

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 47
92 KIRKJURITIÐ Þó kasti þeir grjóti og liati og lióti, viði liverja smá sál ég er í sátt. Því bláloftið hvelfist svo bjart og liátt. Nú brosir liver stjarna, þótt vonirnar svíki, og hugurinn lyftist í æðri átt, nú andar Guðs kraftur í duftsins líki. Yér skynjum vorn þrótt, vér þekkjum í nótt vorn þegnrétt í ljóssins ríki. Hve voldugt og djúpt er ei himinsins haf og hásigldar snekkjnr, sem leiðina þreyta. Að höfninni leita þær, livort sem þær heita í liorfið — eða þær beygja af. En aldrei sá neinn þann, sem augað gaf, — og uppsprettur ljóssins ei fundnar né skýrðar. Með beygðum knjám og með bænastaf menn bíða við mnsteri allrar dýrðar. En autt er allt sviðið og harðlæst liverl lilið og hljóður sá andi, sem býr þar. Þetta kunna Ijóð, sem liér er birt (aö undanteknu einu er- indi) er hollt fyrir livern og einn að lesa oft og íhuga vel. „Hve- nær, sem við lítum í kvæði Einars Benediktssonar, fáum við að njóta einliverrar þeirrar mestu andans auðlegðar, sem nokk- ur Islendingur hefur gefið þjóð sinni“ (G. F.). Séra Eirík- ur Eiríksson sagði í jólaliugvekju sinni á aðfangadagskvöld, að hvergi liefð’i liann séð norðurljósin eins hjört og fögur og yfir legstað Einars Benediktssonar á Þingvöllum. Hvers vegna? Vegna þess að norðurljósin urðu þessum mikla skáldspekingi el'ni í það ljóð lians, sem hefur styrkt trú okkar á okkar eigin þegnrétt í ljóssins ríki. — G. Br. Við crain jafn nærri liiiiininuiii á sjó og lunili. —H. Gilbvrt (drukknaði' 1583. — Smbr. kvæói séra Malthíasar: Mannskadinn 1884 : Hvað er Guðs um geiina gröfin betri en sær? Yfir alla beima armur Drottins nær.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.