Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 47
92 KIRKJURITIÐ Þó kasti þeir grjóti og liati og lióti, viði liverja smá sál ég er í sátt. Því bláloftið hvelfist svo bjart og liátt. Nú brosir liver stjarna, þótt vonirnar svíki, og hugurinn lyftist í æðri átt, nú andar Guðs kraftur í duftsins líki. Yér skynjum vorn þrótt, vér þekkjum í nótt vorn þegnrétt í ljóssins ríki. Hve voldugt og djúpt er ei himinsins haf og hásigldar snekkjnr, sem leiðina þreyta. Að höfninni leita þær, livort sem þær heita í liorfið — eða þær beygja af. En aldrei sá neinn þann, sem augað gaf, — og uppsprettur ljóssins ei fundnar né skýrðar. Með beygðum knjám og með bænastaf menn bíða við mnsteri allrar dýrðar. En autt er allt sviðið og harðlæst liverl lilið og hljóður sá andi, sem býr þar. Þetta kunna Ijóð, sem liér er birt (aö undanteknu einu er- indi) er hollt fyrir livern og einn að lesa oft og íhuga vel. „Hve- nær, sem við lítum í kvæði Einars Benediktssonar, fáum við að njóta einliverrar þeirrar mestu andans auðlegðar, sem nokk- ur Islendingur hefur gefið þjóð sinni“ (G. F.). Séra Eirík- ur Eiríksson sagði í jólaliugvekju sinni á aðfangadagskvöld, að hvergi liefð’i liann séð norðurljósin eins hjört og fögur og yfir legstað Einars Benediktssonar á Þingvöllum. Hvers vegna? Vegna þess að norðurljósin urðu þessum mikla skáldspekingi el'ni í það ljóð lians, sem hefur styrkt trú okkar á okkar eigin þegnrétt í ljóssins ríki. — G. Br. Við crain jafn nærri liiiiininuiii á sjó og lunili. —H. Gilbvrt (drukknaði' 1583. — Smbr. kvæói séra Malthíasar: Mannskadinn 1884 : Hvað er Guðs um geiina gröfin betri en sær? Yfir alla beima armur Drottins nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.