Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 3
^SUrbjörn Einai 'sson
Frá Rómarför
p,ar^t liefur gerzt í Róm. Þau atvik manulegs lífs eru líklega
sem fortaka niætti, að þar liefðu gerzt. Og sjálfsagt mundi
II forna borg með miklum rétti vilja eiga metið sem svið
estJ"a stórtíðinda í sögu lieimsins.
0111 kefur verið nefnd borgin eilífa, Roma aeterna. Slík-
III llafngiftum kann ég ekkert vel. Mér þykja það lýti á ann-
Ebt/a^egU ^væði, a,ð þar er talað um „eilíft auglit“ Islands.
ir. ert nser eilífri tign við það að verða aldið að árum, njóta
ra óska og vona um langlífi né með því að minna á miklar
°tr.r' ^nr® °g biminn, tími og eilífð eru sitt hvort.
e^ltltr er annað, að vér, sem „erum síðan í gær og vitum ekk-
I ■> eins og Heilög Ritning kemst að orði, getum stundum
Pj' ' rt niðinn í straumi sögunnar á þann veg, að gjálfrið í gárum
b^anna þagni alveg í svipinn og öldusog aldanna gefi liug-
um þá eilífu strönd, sem umlykur allan tímans sæ.
h^fkt getur maður lifað á Þingvelli og enn framar í Skál-
i. Og £ Rómaborg geta fæstir lijá því komizt að verða
sterkum áhrifum af þessu tagi.
« var viku í Róm í byrjun desember s. 1. Gististaður minn
1 grennd við Tiberfljót og ég gekk stundum á kvöldin
anni, nam staðar á brúnni við Engilsborg og horfði í
1 uniinn. Áin er mjög grafin orðin, fellur djúpt undir brúnni,
lakkarnii- ____ _______________i__________________
var
«ieð
amir lilaðnir upp margar mannhæðir. En þarna fellur
l ’ Sania röst, svipuð iða, sömu strengir og bylgjuföll og
jlv&ar Caesar gekk hér um og Pontius Pílatus og Sturla Sig-
atsson. Og timglið blikar á þessum bárum alveg eins og
^>au Priska og Akvílas veittu viðtöku bréfi Páls til Róm-
4 Ja eða þegar Ágústínus gekk að lokinni dagsönn út undir