Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 15
KIRK JURITIÐ 61 °UuC verkamenn, öreigar, sjúklingar, ungmenni, börn. Þessi 'lt l(>fn áui að túlka það og bera því vitni, að kirkjan vilji ° lii allra, taka þátt í kjörum allra, lilusta á alla og blessa aHa. þessu loknu liófst lokabænagjörð, kór söng fyrir en ‘"gbeinuir tók undir. Nokkur liluti þessara bæna var flutt- a grísku, annað á latínu. Stefið í þessari bænagjörð var ('j ln’ sem letruð eru á steinsúluna miklu á Péturstorgi: . 'ristUs vincit, Christus regnat, Cbristus imperat, Kristur 'i-rar, Kristur ríkir, Kristur drottnar. Einn liður þessarar at- ^ a Har var sá, að þingfulltrúar bundust liátíðlegu lieiti og lýstu ' lr a3 ákvarðanir þingsins væru allra vilji, allra álit og mPykki og myndu þeir allir einum liuga fylgja þeim eftir " Pjóna þeim. -^3 síðustu lýsti páfi blessun. bar vm- ^ Uieð var lokið þessu þingi. Mannfjöldinn dreifðist. Róma- _°rg bafði bætt einum lieimssögulegum viðburði í annál sinn. da,1i sem er langærri en Róm og eilíf í samiari skilningi .. )org keisaranna og páfans, liafði aukið stórri reynslu í s°gu sína. iák*^UlU hristnum mönnum, hvar sem eru, ber að fagna því I • '*®a’ sem unnizt befur innan kaþólsku kirkjunnar á þessu "b °g taka því, sem vonbrigðum veldur, með þolinmæði ^burðarlyndi. Og þeim ber að fylgjast með þróun kom- 1 ara og áratuga af vakandi ábuga. ag rangur þingsins fer fram úr þeim vonum, sem flestir þorðu . 8era sér. Mörg úrslit þess marka algera stefnubreytingu, g v’ið páfaúrskurði fyrri tíma og aldalanga hefð. Raun- - i‘u vonir gátu varla staðið til þess, að meiri áþreifanlegur ar^npir yrði að sinni. .. ^götn frá þinginu eru enn ekki komin fyrir almennings- j. , Jr 1 beild. Þau verða rannsökuð gaumgæfilega bæði af ek* lsltUm °g öðrum. Með því liefst nýr kapituli í sögu liinnar iiiellrienis^u hreyfingar °g þar eru mikil verkefni framundan. u-nr er sá vandi, sem niðurstöður þingsins leggja kaþólsk- er^ f^,ahum a berðar, bæði í þ eim efnum, þar sem ný stefna mörkuð, og eins í þeim sökum, sem þingið skilur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.