Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 24
Gunnar Árnason: Pistlar Kirkjan í dag Það er ekki rétt, sem sumir vilja vera láta, að fæstir láti si? nokkrii varða livað kirkjan segi nú á dögum. Margir spyrja 1 fjölmörgum tilvikum: Hvað segir kirkjan um þetta? Oft er þa um að ræða liin og þessi trúaratriði, en líka tíðum um siðgieð' ismál og annan vanda. Flestir viðurkenna að íslenzka kirkjaO sé frjálslynd og hleypidómalaus. Því fylgir eðlilega að prestaf hennar eru ekki allir sammála um allt í liinum helgu fræðuittt skýra ekki hvað’ eina á sama veg, leggja mismunandi áherzh’ á kenningaratriðin. Hjá þessu verður ekki komizt, og útiloka^ að nokkur hitti á prest, sem geti leyst úr öllum gátum hans- Hitt er því miður líklegra að flestum finnst þeir fara svo af fundi lians að þekkingin liafi ekki ýkjamikið aukist í poka- horninu. Samt geta viðræðurnar liafa liaft mikið gildi, létt a huganum, eittlivað vísað til vegar. Og sú er bót í máli að ef til vill liefur aldrei meir en n*1 á dögum verið frekar spurt um breytnina og lífsviðhorfin en kenninguna. Afstöðu kirkjunnar til einstaklinganna og al' mennra málefna. Hvort prestur og aðrir kristnir áliugamennt karlar eða konur, beri fólk fyrir brjóstinu og vilji leysa vauda þess, ef unnt sé. Og hvort staðið sé með því sem sannast er, rétt' ast og bezt. Þeim mun minni sem kirkjusóknin er, er meirJ þörf á predikuninni á stéttunum — og af fleirum að henni hug' að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.