Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 26
72
KIRKJURITIÐ
um þeim, sem fæddar séu og uppaldar úti á landsbygpSinn1,
Aðeins 33 stúlkur konni til dvalar síðasta ár. 1953—54 voPJ
þær 133. Flestar eru dætur fráskildra foreldra. Hafa orði^
einmana og ósáttar við lífið. Mörgum verður bjargað, ef þffir
eiga nógu góðu að mæta. Allar eiga vísa bjálp eftir að þær fara
aftur að spila upp á eigin spýtur. Sumar slá bendi á móti þvl
eins og gengur.
Frú Ester Skov stundar, þegar liún fær komið því við, sjálf'
viljugt bjálparstarf í hinu alræmda liafnarbverfi: Nyhavn■
Henni farast svo orð um það:
— Þetta fólk hefur eittbvað í fari sínu, sem vekur hjá mantn
velvilja í garð þess. Að baki binna vtri lifnaðarbátta felst eitt'
bvað geymt en grafið. Ef til vill finnst því að það verði að
drekka til að glevma bví, sem nagar það. Það er ekki óalgengt
að rekast í Nybavn á fólk, sem á í trúarstríði. Margir víkja að
slíkum hlutum án nokkurrar uppörfunar af minni bálfu. 0?
ég legg evru við öllu, sem ber á góma. Gef mér gott tóm til að
lilusta, af bví að þarna bitti ég þá fyrir, sem segja sig ekkt
meiri eða betri en þeir eru. Mér er blýtt til Nýhafnar. Eim1
sinni bað eitt blaðanna mig að kveða upp úr með eitthvað-
sem leiddi til þess að tekið væri fyrir kverkamar á lífinu 1
Nýliöfn. En hvernig átti ég að fara að því? — Ég lief alltaf átt
vinsemd að fagna þarna. bæði af bálfu gesta, kráareigenda °r
bjónustufólks. —
Einmonning.sprrstaköll œskilegust
Hér em skiptar skoðanir um, livort æskilegri séu einmennin£s'
prestaköll eða fleirmennis í béttbýlinu. Ég lief alltaf veri^
beirrar skoðunar að kiósa beri frekar bin fyrmefndu, sérstak’
lega meðan Iialdið er í liið úrelta fyrirkomulag á greiðsbm1
fyrir aukaverk. Þeir, sem eru öndverðrar skoðunar, vitna gjarU'
an til þess að erlendis séu tveir eða fleiri prestar í fjölmÖrg'
um prestaköllum op- fari vel. Að vísu sé aukaverkagreiðslunun1
liagað bar á annan hátt — eða þær felldar úr gildi. — Rétt til
fróðleiksauka skai bér getið stuttrar greinar, sem Ivar Fougner
ritar í norska Kirkohladet nýlega. Tilefnið er endurskipulagn'
ing prestakallanna í Agðabiskupsdæmi. Fvrri hlutinn er tals#
vert styttnr: