Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 11
KIRKJUBITIÐ 57 var viðstaddur þrjár miklar og minnisstæðar atliafnir, 0111 aHar tilheyrðu lokaþætti þingsins. Hin fyrsta þeirra var laugardaginn 4. desember í Pálskirkju, 0,1 sú kirkja er að líkindum elzta kirkja í Róm, að meginstofni, “8 vafalítið eitt hið fegursta liús á jörð. Þarna komu saman 'truar og gestir þingsins að boði páfa til þess að hiðja fvrir einingu kristinna manna. Atliöfnin var einföld í sniðum, ^nignii- Davíðs-sálmar í víxlsöng og lesnir ritningarkaflar. est var lesið og sungið á latínu en einnig nokkuð á frönsku °S ensku. Sunginn var lútherskur sálmur, erkiliitherskur, ‘l Illl,rinn kunni og góði „Nú gjaldi Guði þökk“. Hann var ]ljllPnn a ensku. Þá flutti páfi ræðu á frönsku, viturlega og ‘ýja. Síðan var beðin lítanía á ensku, er lauk með Faðirvori °? 8^yldi liver fara með þá bæn á sínu móðurmáli. Þegar I'afi hafði lýst postullegri blessun, sungu allir Maríusálminn a?nificat: Önd mín miklar Drottin. ^nnars var það eitt af einkennum þessa þings, hve bænar- °? SnSsþjónustulífið var ríkur þáttur. Hið sama er raunar se?ja um lútlierska heimsþingið í Helsinki 1963. Það vita ■la^nt lútlierskir sem kaþólskir, að umræður eru fánýtar, áætl- arilr á sandi reistar, málflutningur kirkjunnar hljómlaus og llr og starf hennar allt andvana lík til einskis neytt, ef þetta er ekki vígt og helgað af bæn. „Bænir vorar mætast á ja^a^Undi“, sagði Söderblom einu sinni í símskeyti til kirkju- I 1 toSa erlendis á fyrri styrjaldarárum, þegar bilið virtist "að óbrúanlegast milli þjóða og kirkna. riðjudaginn 7. des. fór fram hátíðleg páfamessa í Péturs- tÞar lýsti páfi afgreiðslu síðustu mála, sem þingið hafði lneðferðar. En áhrifaríkastur þáttur þessarar athafnar var j.j rvTSlngin um það, að bannsetning sú, sem fulltrúi páfa uttx yfir patriarkanum í Konstantínópel og kirkju hans árið ■ skyldi ómerkt og beðið fyrirgefningar á þeim aðgerð- 11111 • Bréf um þetta til Aþenagórasar patriarka var lesið tipp °s. síðan afhent fulltrúa hans. Sams konar yfirlýsing var kunn- jJ°rð í Konstantínópel á samri stundu og þessu var lýst í °m. Það, sem fram fór á þessari stundu, er í Ijósi sögunnar . te8a mikilvægt og mun verða áhrifamikið um innbyrðis torf þessara tveggja merku kirkjudeilda. Engir, sem við- í lr voru þessa athöfn í Péturskirkju, gengu þess duldir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.