Kirkjuritið - 01.02.1966, Síða 11

Kirkjuritið - 01.02.1966, Síða 11
KIRKJUBITIÐ 57 var viðstaddur þrjár miklar og minnisstæðar atliafnir, 0111 aHar tilheyrðu lokaþætti þingsins. Hin fyrsta þeirra var laugardaginn 4. desember í Pálskirkju, 0,1 sú kirkja er að líkindum elzta kirkja í Róm, að meginstofni, “8 vafalítið eitt hið fegursta liús á jörð. Þarna komu saman 'truar og gestir þingsins að boði páfa til þess að hiðja fvrir einingu kristinna manna. Atliöfnin var einföld í sniðum, ^nignii- Davíðs-sálmar í víxlsöng og lesnir ritningarkaflar. est var lesið og sungið á latínu en einnig nokkuð á frönsku °S ensku. Sunginn var lútherskur sálmur, erkiliitherskur, ‘l Illl,rinn kunni og góði „Nú gjaldi Guði þökk“. Hann var ]ljllPnn a ensku. Þá flutti páfi ræðu á frönsku, viturlega og ‘ýja. Síðan var beðin lítanía á ensku, er lauk með Faðirvori °? 8^yldi liver fara með þá bæn á sínu móðurmáli. Þegar I'afi hafði lýst postullegri blessun, sungu allir Maríusálminn a?nificat: Önd mín miklar Drottin. ^nnars var það eitt af einkennum þessa þings, hve bænar- °? SnSsþjónustulífið var ríkur þáttur. Hið sama er raunar se?ja um lútlierska heimsþingið í Helsinki 1963. Það vita ■la^nt lútlierskir sem kaþólskir, að umræður eru fánýtar, áætl- arilr á sandi reistar, málflutningur kirkjunnar hljómlaus og llr og starf hennar allt andvana lík til einskis neytt, ef þetta er ekki vígt og helgað af bæn. „Bænir vorar mætast á ja^a^Undi“, sagði Söderblom einu sinni í símskeyti til kirkju- I 1 toSa erlendis á fyrri styrjaldarárum, þegar bilið virtist "að óbrúanlegast milli þjóða og kirkna. riðjudaginn 7. des. fór fram hátíðleg páfamessa í Péturs- tÞar lýsti páfi afgreiðslu síðustu mála, sem þingið hafði lneðferðar. En áhrifaríkastur þáttur þessarar athafnar var j.j rvTSlngin um það, að bannsetning sú, sem fulltrúi páfa uttx yfir patriarkanum í Konstantínópel og kirkju hans árið ■ skyldi ómerkt og beðið fyrirgefningar á þeim aðgerð- 11111 • Bréf um þetta til Aþenagórasar patriarka var lesið tipp °s. síðan afhent fulltrúa hans. Sams konar yfirlýsing var kunn- jJ°rð í Konstantínópel á samri stundu og þessu var lýst í °m. Það, sem fram fór á þessari stundu, er í Ijósi sögunnar . te8a mikilvægt og mun verða áhrifamikið um innbyrðis torf þessara tveggja merku kirkjudeilda. Engir, sem við- í lr voru þessa athöfn í Péturskirkju, gengu þess duldir,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.