Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 44
Einar Guttormsson: Hugarórar eða hvað? Það er talin staðreynd, að Jesús Kristur liafi verið í heimi»n borinn, ferðast um og prédikað þriggja ára skeið, tekinn til fanga, deyddur á krossi, settur í grafhýsi eða grafhvelfingu °r risið upp á þriðja degi. Kenning lians var: Að liann væri guðssonur, kominn til a® beina mannkyninu leið til himnaríkis. Faðirinn á himnm11 liann elskaði mennina svo mikið, skepnuna, sem var sköpuð 1 Iians mynd, að hann sendi son sinn, eingetinn, til að frelsa þa frá syndum þeirra, svo að þeir öðluðust eihft líf í honum, seH1 er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Siðahoð hans voru svo fog' ur, að ef menn færu eftir þeim, mundi hvergi vera hungurS' neyð í heiminum. Trúið á Guð og trúið á mig. Hann drýgð1 ekki synd og svik voru ekki fundin í Iians munni. t þessu er fólgin sú lilið kristinnar trúar, sem auðvelt er a® játa. En frelsarinn átti einnig til að mæla varnaðarorð til man»' anna, sem þeir virðast liafa daufheyrzt við. T. d. standa þess1 orð í 10. kap. Matteusar: „Og hræðist eigi þá, sem líkaman11 deyða, en geta eigi devtt sálina, en liræðist hehlur þann, sefl1 mátt hefir til að tortíma sál og líkama í helvíti“. Því er lialdið fram að sálin sé ódauðleg, meira að segja læt»r um til lianda, að Guð gefi mikinn vöxt kirkjusóknar, niikl'1 og sterka vakningu í söfnuðunum. Þá mun mikil blessun veiý ast þjóð vorri, þá mun almenningur fyrst skilja hvers vir^1 kirkjan og kenning hennar er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.