Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 44

Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 44
Einar Guttormsson: Hugarórar eða hvað? Það er talin staðreynd, að Jesús Kristur liafi verið í heimi»n borinn, ferðast um og prédikað þriggja ára skeið, tekinn til fanga, deyddur á krossi, settur í grafhýsi eða grafhvelfingu °r risið upp á þriðja degi. Kenning lians var: Að liann væri guðssonur, kominn til a® beina mannkyninu leið til himnaríkis. Faðirinn á himnm11 liann elskaði mennina svo mikið, skepnuna, sem var sköpuð 1 Iians mynd, að hann sendi son sinn, eingetinn, til að frelsa þa frá syndum þeirra, svo að þeir öðluðust eihft líf í honum, seH1 er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Siðahoð hans voru svo fog' ur, að ef menn færu eftir þeim, mundi hvergi vera hungurS' neyð í heiminum. Trúið á Guð og trúið á mig. Hann drýgð1 ekki synd og svik voru ekki fundin í Iians munni. t þessu er fólgin sú lilið kristinnar trúar, sem auðvelt er a® játa. En frelsarinn átti einnig til að mæla varnaðarorð til man»' anna, sem þeir virðast liafa daufheyrzt við. T. d. standa þess1 orð í 10. kap. Matteusar: „Og hræðist eigi þá, sem líkaman11 deyða, en geta eigi devtt sálina, en liræðist hehlur þann, sefl1 mátt hefir til að tortíma sál og líkama í helvíti“. Því er lialdið fram að sálin sé ódauðleg, meira að segja læt»r um til lianda, að Guð gefi mikinn vöxt kirkjusóknar, niikl'1 og sterka vakningu í söfnuðunum. Þá mun mikil blessun veiý ast þjóð vorri, þá mun almenningur fyrst skilja hvers vir^1 kirkjan og kenning hennar er.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.