Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 38
Stefán Lárusson: Verður kirkjusókn aukin? Veröur kirkjusóku aukiui' Þessi spurniiig liefur alloft verið borin fram og rædd liin síðari árin, einkum þó af þeim, et bera liag kristilegrar þjóðmenningar fyrir brjósti, já, framtíð' arlieill einstaklinga og þjóðar, liygg ég mætti liiklaust bæta við. Ofannefnd spurning felur í sér, að kirkjusókn sé ábótavaö1 og að þörf sé á aukningu. Bæði prestar og leikmenn yrðu eflaust samdóma um að svo sé og að núverandi ástand í þessum efnuiu sé víða liarla slæmt. 1 þessum efnum sem öðrum er mönnum tamt að gera saniau- burð á fortíð og nútíð. Ekki þarf að skyggnast marga tugi ára aftur í tímann, til þess að komast að raun um að ástandið liefur stöðugt sigið á ógæfuhliðina fram á vora tíma. Verður þá fyrst fyrir áður en leitast er við að svara ofau- nefndri spurningu, að leita lielztu orsaka þess, að kirkjusóku almennt hefur þorrið svo mjög frá fyrri tíð. Við fyrstu atliugun mætti ætla að trúlmeigð vor íslending11 liefði orðið fyrir einliverri óskiljanlegri rýrmm, að einlivers' konar korka eða drep liefði sezt að trúarþörf vorri og felÞ hana í dróma. Ef eittlivert samband er milh trúar og siðgæðis, sem kristiu lífsskoðun raunar staðhæfir, þá ætti samkvæmt þessu siðgæðis- líf manna almennt að liafa beðið afhroð. Staðreyndin er hins' vegar sú, að nú er almennt langtum ríkari tilfinning fyrU' samfélagslegri ábyrgð manna en áður var. Nægir í því sainband' að minna á hið fullkomna tryggingakerfi okkar, er liefur þu^ markmið að fyrirbyggja að nokkur líði skort eða nauð, vegua
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.