Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 38

Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 38
Stefán Lárusson: Verður kirkjusókn aukin? Veröur kirkjusóku aukiui' Þessi spurniiig liefur alloft verið borin fram og rædd liin síðari árin, einkum þó af þeim, et bera liag kristilegrar þjóðmenningar fyrir brjósti, já, framtíð' arlieill einstaklinga og þjóðar, liygg ég mætti liiklaust bæta við. Ofannefnd spurning felur í sér, að kirkjusókn sé ábótavaö1 og að þörf sé á aukningu. Bæði prestar og leikmenn yrðu eflaust samdóma um að svo sé og að núverandi ástand í þessum efnuiu sé víða liarla slæmt. 1 þessum efnum sem öðrum er mönnum tamt að gera saniau- burð á fortíð og nútíð. Ekki þarf að skyggnast marga tugi ára aftur í tímann, til þess að komast að raun um að ástandið liefur stöðugt sigið á ógæfuhliðina fram á vora tíma. Verður þá fyrst fyrir áður en leitast er við að svara ofau- nefndri spurningu, að leita lielztu orsaka þess, að kirkjusóku almennt hefur þorrið svo mjög frá fyrri tíð. Við fyrstu atliugun mætti ætla að trúlmeigð vor íslending11 liefði orðið fyrir einliverri óskiljanlegri rýrmm, að einlivers' konar korka eða drep liefði sezt að trúarþörf vorri og felÞ hana í dróma. Ef eittlivert samband er milh trúar og siðgæðis, sem kristiu lífsskoðun raunar staðhæfir, þá ætti samkvæmt þessu siðgæðis- líf manna almennt að liafa beðið afhroð. Staðreyndin er hins' vegar sú, að nú er almennt langtum ríkari tilfinning fyrU' samfélagslegri ábyrgð manna en áður var. Nægir í því sainband' að minna á hið fullkomna tryggingakerfi okkar, er liefur þu^ markmið að fyrirbyggja að nokkur líði skort eða nauð, vegua

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.