Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 40
86 KIRKJDRITIÐ Kirkjan á í harðri samkeppni við þessi fyrirbæri nútírna- menningar og er sú barátta m. a. s. oft háð í liennar heimavígb á sjálfum helgidögunum. Það er vel, að löggjafinn hefur þarní* veitt kirkjunni lið með lielgidagalöggjöfinni, er bannar opiO' bera mannfundi eða samkomur á hámessutíma kirkjunnar. Það er efalaust, að drjúgur liluti hinnar góðu kirkjusóknar fyrrum, þegar kirkjuguðsþjónusturnar voru belztu mannfund- irnir, átti stoð sína í þörf fólksins í fásinni sveita að blanda geði við náungann og afla sér frétta um menn og málefni. Þar hefur trúarþörfin bvergi nærri verið einráð. Þannig sýnist mér fullnægjandi rök færð fyrir því, að ekki þurfi að vera um að ræða rýrnandi trúarþörf lijá Islendingum í dag. En auk þess sem kirkjan á í feikna liarðri sainkeppni um sál' irnar, þá á lnin og að sækja á móti mjög svo sljóu og tvíráðu almenningsáliti. En kirkjan lítur á þessa baráttu um sálirnar sem baráttu upP á líf og dauða og liún vill ekki gefa upp þann þunga róður livað sem það kostar, ekki sjálfrar sín vegna, heldur vegna þín og mín, vegna allra vorra meðbræðra og systra. Og kirkja Krists segir afdráttarlaust, að það sem bún býður upp á sé óendanlega miklu verðmætara en allt, sem skemmtilífið, allt sem félaga* samtökin, allt sem fjölmiðlunartækin, já jafnvel allt sem biu „óskeikula“ pólitík geta boðið upp á. Þetta er boðskapur Krist? og boðskapur kirkjunnar um Krist, bið eilífa, sáluhjálpleg8 orð Guðs. Það er sennilega mesta þverstæða í mannheimi, að einniiú þetta, sem dýrmætast er af öllu skuli svo smáð og vanrækt sei" raun er og staðfestir kröftuglega þá staðhæfingu Biblíunnar, að mennirnir elska myrkrið meir en ljósið (Jób. 3,19). Kristur vaf ekki aðeins krossfestur einu sinni endur fyrir löngu, bver kyU' slóð hefur krossfest bann, já vor samtíð er að krossfesta bauU með því að forsmá vegsögu lians og boðskap. Er nokkur leið að opna augu vorrar kvnslóðar fyrir því, að kirkjan búi yfir verð' mætum — jafnvel sjálfuin sannleikanum —, sem enginn má aU vera, livorki einstaklingur né samfélag? Jú, það er liægt að f" samþykki manna fyrir því að svo sé. En sumir þeir liinir söru11 liegða sér eins og kirkjan og bennar starf sé þeim með öllu óvi®' komandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.