Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 20
66 KIRKJURITIÐ á lierð’ur lagður að beita vísindalegum aðferðum við rannsókn kristinna fræð'a, en gæta jafnframt liins mikilvægasta: trúin11 á Krist sem Drottin. Andrae liefur kveðið svo að orði, að þett*1 íramtak liafi verið „stórfelldasta umbyltingin meðal mótmtel" anda síðan á siðbótartímunum“. Hér var Söderblom fremstu1 í flokki þeirra, sem með afrekum sínum „léttu ekki aðeins farg1 af bugsuninni lieldur leystu menn úr vissum trúarviðjum“. Trúin á beima í kirkjunni. En í augum Söderbloms er kirkjan ekki fyrst og fremst stofnun. Hún er kristinn lífsstraiiiH' ur frá kynslóð til kynslóðar. Sænska kirkjan er andlegur afl' vaki, sem liefur sín álirif á einstaklingana, menninguna og ]>jóðfélagið í lieild sinni. Hann var nákunnugur því andleg11 samfélagi, sem veitir öryggi og frið. „Kynslóðirnar bönd í bendi leggja“ söng liann í sálminuin: Hringið inn belgistund. Það er líka táknrænt að nafn lians stendur undir lielgisöngnum 147 í sálmabók vorri. Með þvl að stuðla að því að kirkjan væri stöðugt endurnýjungarafl 1 þjóðlífinu taldi liann sig ávaxta arfinn, sem honum var unguB1 í hendur seldur. Ég bregð á þetta birtu með tveim augnabliksmyndum. Þaö er rétt fyrir liámessuna í Uppsaladómkirkju, þegar vígja 11 Söderblom til erkibiskups. Gottfred Billing á að framkvæma vígsluna. Þessar tvær liöf' uðpersónur liittast beint undir hinum stórfenglega predikm1' arstóli kirkjunnar: Það er tekist þétt í liendur, liorfst í aug11 drykklanga stund, rannsakandi og forvitnislega með þá köH' un í liuga, sem fyrir dyrum stendur. Þetta eru fulltrúar tveggj11 sögulegra tímabila á Norðurlöndum. Fulltrúi Lundar, norra’H11 einingarkirkjunnar með beimssambönd allt frá kristniboðs' tímanum og fulltrúi Uppsala, þjóðmusterisins með trúarlega1 erfðir frá umbrotatímum kristninnar. Sú varð reyndin, að hin11 verðandi erkibiskup sameinaði hvorutveggja og gerði sænskn þjóðkirkjuna að þýðingarmiklum liornsteini í yfirþjóðlegri og alkirkjulegri einingarbyggingu. Annað atvik. Söderblom er að lialda fyrirlestur um H111 minni fræði Lútliers á almenna kirkjufundinum í Blasiebolms' kirkjunni, árið 1929 — fjögra aldaminningu fræðanna. Þeg;l1 kemur að útskýringunni á annarri grein trúarjátningarinH' ar flýgur hinum skjótráða erkibiskupi í bug að láta alla áheyf'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.