Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 34
80 KIKKJ URITIÐ fyrir erfð og álirif foreldra vorra og umhverfis, sem mótazt liefur af anda Krists. A þessum tímadegi, er ég þigg prestsvígslu í lielgidóminum a Hólum, mmnist ég æskuára og uppeldis með foreldrum mínuB1 lieima á Möðruvöllum, þangað sem ég nú vígist millibilsprestur föður mínum til aðstoðar stuttan tíma. Starfið þar verður ekki sem sóknarprestsskylda á framandi stað, en þjónusta við sóknar* börn föður míns í fjarveru og forföllum lians. 1 PálsbréfuB1 standa orðin (1. Kor. 4.21): Hvað viljið þér? Á ég að koma til yðar með liirtingarvönd, eða í kærleika og liógværðaranda. Áð' ur ætlaði ég að leggja út af þessum orðum, er ég vígðist. YrðJ ærin spurn um vilja ókunnugs fólks og óskir að þessu leyti. Eu nú kem ég um stund til þeirra sem ég þekki, og sem þekkja mir' Því þarf liér einskis að spyrja. Hinn gamh hirtinarvöndur deilu- gjarnrar ofsatrúar fer öllum illa og liann eyðileggur eðlilega sambúð fólks og prests. ÞaS þarf ekki a8 koma meS neitt slíkt inn í prestaköllin, sem þeir hafa þjónaS nemendur síra Haralds Níelssonar og þeirra hinna góSviljuSu fyrri manna. Vísinda oflæti í guðfræði og dómsýki fellur ekki fram eftir þeim far- vegi kærleikans og hógværðaranda, sem orð lífsins liefur þar náð að streyma til og vökva akur og engi. Hógværð og kærleiks- andi þeirra, sem vér nú köllum eldri prestana ætti að standa oss ungu mönnunum glöggt fyrir liugskotssjónum er vér hefjun1 störfin við þjónustu í sama anda, liinum sanna anda hógværð- ar og kærleika. Neytt skal allrar þeirrar náðar, sem liugsanlega veitist til slíkrar þjónustu, nú fyrst í heimaliögum um sinn og síðar annars staðar, því að alls staðar er grundvöllurinn sái sem í uppliafi var lagður, sem er Jesús Kristur. Og ef bæSi sóknarhörn og presturinn lieyra hið nýja boðorð lians ui# hróðurelskuna, þá fer allt vel, elskan fullkomnast og útrekur óttann úr félagi sóknarinnar. Hér í lielgidóminum á Hólum talar til vor minningin. Af sögu sjö alda hiskupsstóls drögum vér mikinn lærdóm um saW' skipti manna og trú þeirra og tilbeiðslu. Þannig var sagan og þannig viljum vér að saga vors endurreista biskupsstóls verðii ný og vakin, lieima á Hólum. Og sannarlega skal fagnað liverj' um áfanga, er oss skilar fram að því ætlunarmarki, aS liér a fornum Hólastól sitji aS nýju biskup NorSlendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.