Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 48
Bókarskreyting
Séra Bolli Gústafsson í Hrísey liefur undanfarin ár unnið’
teikningum í barna- og unglingabók, um kristna liöfuðlærdóm11,
Mun því verki nú að mestu lokið og kemur bókin vonandi út11
næstunni. Meðfylgjandi mynd og tvær síðustu kápumyndir
Kirkjuritsins eru sýnishorn umræddra dráttmynda. Vottast séra
Bolla Gústafssyni bér einlægar þakkir fyrir að leyfa birting
þeirra.
INNLENDAR FRÉTTlR
Kirkjukvöld í Boluugarvik
Kirkjukór Hólskirkju og sókuarprestur, séru borbergur Kristjánsson, efnd'1
lil kirkjukvölds í Hólskirkju í Boluugarvík á annan sunnudag í aðventi1
s. 1. Forspjall flutti sóknarpresturinn, kórinn söng mörg lög undir stjón1
og undirleik frú Sigríðar Norðkvist, en hún lék einnig einleik á orgeliði
seni er pípuorgel. Einsöngvari með kórnum var Karvel Pálmason, kennai'i-
Þá flutti Gísli Kristjánsson, sundhallarstjóri á ísafirði, erindi, en hann er
gamall Bolvíkingur. Fjallaði erindi lians uin þá organleikara, sem spiH^
hafa í kirkjunni frá upphafi, en þó sérstaklega um þá Halldór Hávarðs-