Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.02.1966, Blaðsíða 16
'URKJURITIÐ 62 reyndinni við seni óaffjreiddar spurningar. Ábyrgir menn 1 öðrum kirkjudeildum skilja Jiað, að mikið er undir Jiví koiii' ið, livemig til tekst á komandi tímum um Jiann mikla vanda, sem kaþólska kirkjan liefur nú færzt í fang með Jieirri endur- skoðunar- og siðbótarstefnu, sem bafin er. Aðrir kristnir menn geta ekki staðið álengdar sem áborfendur. Þeir þurfa að styðja bræður sína í bæn og sannið og með einlægum fús- leik til þess að yfirvega eigin bag og liugsun. Vér lútherskir menn trúurn því, að sannleikur Guðs baft verið í liúfi, því liafi siðbótin orðið og lilotið að verða, svo afdrifarík sem liún varð, liún bafi verið óhjákvæmileg fórii á altari sannleikans. Og Jietta er nú að verulegu marki viður- kennt einnig í Róm. Það er líka viðurkennt í báðum kirkjudeildum, að mannleg skammsýni og synd og mörg utanaðkomandi öfl liafi verið með í því tafli, sem sundraði kristinni kirkju Vesturlanda o 16. öld. Enginn má ganga út frá því sem gefnu, að allar þ®r forsendur, sem bvggt var á fyrir 4 öldum, séu jafngildar nú, Jjví síður að liver ályktun, sem af jjeim var dregin, standi óliögguð um aldur. Nú er kominn nýr grundvöllur undir gagU' kvæma og sameiginlega endurskoðun, þar sem er sú afstaða til Heilagrar Ritningar, er VatikanJjingið lýsti. Hin nýju, ekúmenísku viðborf búa yfir niiklum og lokkandi fyrirheitum. Oss ber að fagna þeirn í von og trú, en jafnfraiid allsgáðir. Það er Guðs náð og ekki manna ráð, því síður manö' legir draumar og óskliyggja, sem kirkjan á framtíð sína und- ir. Sízt af öllu er liinum samkristna málstað Jjjónað með barna- legum stóryrðum eða flumbrulegum hrokadómum um men» og atburði liðins tíma og saintíðar. Það, sem unnizt liefur og vinnast mun, byggist á bógværu starfi, á vinnu í auðmýkt, Jjolinmæði, trausti og bæn, með þá reglu postulans að leiðar- ljósi að ástunda sannleikann í kærleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.