Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 8
150 KIRKJURITIÐ mætti. En hér má ekki leiða hann til öndvegis hugsimarinnar- Stefnumark hjálpræSissögunnar er ekki miðað við getuleysi vort, heldur almætti Krists. Með valdi talar drottinn. Með valdi liefur liann á krossinum leyst oss undan sekt, sem vér máttum ekki af oss koma. Með vahli hefur liann í lieilagri skírn endurfætt oss af vatni og anda frá synd og saurgun, en samslungið líf vort sínu lífi, gróðursett oss sem greinar á vín' viðinum. Með valdi kallar liann oss tll að halda skírnarsátt' málann og bera ávöxt, — ekki ávöxt verðleika vorra, Iieldm lífssamfélagsins við liann. Magnleysi vort, sem öllum er kunnugt, gefur oss ekki lieim' ild til að sniðganga kröfur Krists. Við opinberun hins hirsU1 er lilýðnin vort skylduga svar. Og fyrir kraft hans, sem oss styrka gjörir tökumst vér á við þau verkefni, er Fjallræðan fær oss í liendur. Hún er ekki hugsjón, ekki draumur nm fagurt líf, lieldur fyrirmœli, sem vér eigum að framkvæm3’ fráleit fyrirmæli sum hver, horfa jafnvel til upplausnar saJ»' félagsins og margháttaðra þjáninga fyrir oss sjálf, en alll UJ» það hefur kristinn maður ekki leyfi til að draga úr þeim me^ neins konar undanbrögðum. Svo að vér til skýringar því, hve örðug raun bíður vor, nefnum eitt dæmi, sem ávallt er ofa>' lega á baugi, má geta þess, að kirkju Krists er algjörleg® óheimilt að samþykkja upphátt eða með þögninni fyrirbrigo'1 varnarstríð. Þeim aðförum til réltlætingar verða að vísu þra' sinnis fundin mannleg rök. En kirkju Krists ber framar a Idýða Guði en mönnum. Og Guð hefur talað í Jesú ICristi: „Þér sknluð ekki rísa gegn meingjörðamanninum, en slái ei»' hver þig á hægri kinn þína, þá snú þú einnig hinni að ho»' um“. Vissulega hljóma þessi orð sem heimska og uppreisn ger" öllum viðurkenndum aðförum manna. Og sama máli gegn1’ uin margt annað í orðum Krists og fari. En þá er Iiins » minnast, að sjálf holdtekja Guðs og koma í þennan héim el hvort tveggja í senn fullkomin fjarstæða og algjör byltlJlr allra hluta, verðmæta og aðstæðna. Og ef vér ekki hyggj11111". afneita holdtekjunni, ef vér meinum eitthvað með trii vor|1 á raunverulega tilkomu Guðs í Kristi, ef vér liöfum í s»»" leika undrast á fjallinu og skelfst tiltektir drottins, ef vér n° um skynjað nærveru Guðs og vald þann veg sem Jakob lo1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.