Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 31
ína Helgadóttir: Hinn almenni kirkjufundur É minnist með ánægju liinna almennu kirkjufunda áður fyrr. eir voru vel sóttir af fólki utan af landi, safnaðarfulltrúum sóknarnefndarmönnum. Það var bæði fróðlegt og skemmti- uð kynnast þessu fólki og eiga tal við það um sameigin- eS áhugamál. Það sagði frá kirkjustarfi lieima lijá sér, lýsti *,Vl’ l'vað það 1 angaði til að vinna fyrir sína kirkju, ræddi Jj111 hvað vantaði og um möguleika til að bæta úr því. Allir l|1Su leiðbeiningar og aðstoð eftir beztu getu þeirra manna, sei11 voru í stjórn kirkjufundarins. ^að kom fram mikill ábugi bjá öllum, sem mættu á kirkju- " ’uiuni. Strax á morgnana, þegar fundir bófust, kom fólk /f luLa þátt í morgunbænum og sálmasöng. í þeim bópi var ° 1 *úlk, sem ekki bafði tíma til að sitja á fundi allan daginn, aftur síðari liluta dags eftir vinnu. Salurinn í K.F.U.M. 11 Amtintnnsstíg var alltaf þétt setinn af fólki, er vildi fylgj- 3St lneð því, er fram fór, og oft var þar svo margt fólk, að jlaðið’ var fyrir aftan bekkina í salnum. Það var fróðlegt að e'ra til þeirra, sem fóru upp í ræðustólinn til að flytja sitt '!;lL í’ar kom margt fram uni starf safnaðanna, prestanna, Uarnefnda og safnaðarfulltrúa, og margt fleira. Þá var einn JííUr af fundartímanum ætlaður leikmönnum til að flytia 11 r 0j, }Jera fram spurningar, og stundum voru haldnir ^yöldfundir, þ ví að svo margir voru á mælendaskrá, að þeir °'11Ust ekki að yfir daginn. Sveinsson, sýslumaður og alþingismaður, stjórnaði oft ^ 1,111 fundum, með skörungsskap og dugnaði, eins og lians k von og vísa. Ólafur B. Björnsson, ritstjóri frá Akranesi, ^ Ul11 þar einnig mjög við sögu, með sinni bógværð og góðsemi, ^ °g Jnargir fleiri góðir menn. Biskupinn og prestar úr • Kjavík og víðar að sátu fundina, tóku þátt í umræðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.