Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 31
ína Helgadóttir: Hinn almenni kirkjufundur É minnist með ánægju liinna almennu kirkjufunda áður fyrr. eir voru vel sóttir af fólki utan af landi, safnaðarfulltrúum sóknarnefndarmönnum. Það var bæði fróðlegt og skemmti- uð kynnast þessu fólki og eiga tal við það um sameigin- eS áhugamál. Það sagði frá kirkjustarfi lieima lijá sér, lýsti *,Vl’ l'vað það 1 angaði til að vinna fyrir sína kirkju, ræddi Jj111 hvað vantaði og um möguleika til að bæta úr því. Allir l|1Su leiðbeiningar og aðstoð eftir beztu getu þeirra manna, sei11 voru í stjórn kirkjufundarins. ^að kom fram mikill ábugi bjá öllum, sem mættu á kirkju- " ’uiuni. Strax á morgnana, þegar fundir bófust, kom fólk /f luLa þátt í morgunbænum og sálmasöng. í þeim bópi var ° 1 *úlk, sem ekki bafði tíma til að sitja á fundi allan daginn, aftur síðari liluta dags eftir vinnu. Salurinn í K.F.U.M. 11 Amtintnnsstíg var alltaf þétt setinn af fólki, er vildi fylgj- 3St lneð því, er fram fór, og oft var þar svo margt fólk, að jlaðið’ var fyrir aftan bekkina í salnum. Það var fróðlegt að e'ra til þeirra, sem fóru upp í ræðustólinn til að flytja sitt '!;lL í’ar kom margt fram uni starf safnaðanna, prestanna, Uarnefnda og safnaðarfulltrúa, og margt fleira. Þá var einn JííUr af fundartímanum ætlaður leikmönnum til að flytia 11 r 0j, }Jera fram spurningar, og stundum voru haldnir ^yöldfundir, þ ví að svo margir voru á mælendaskrá, að þeir °'11Ust ekki að yfir daginn. Sveinsson, sýslumaður og alþingismaður, stjórnaði oft ^ 1,111 fundum, með skörungsskap og dugnaði, eins og lians k von og vísa. Ólafur B. Björnsson, ritstjóri frá Akranesi, ^ Ul11 þar einnig mjög við sögu, með sinni bógværð og góðsemi, ^ °g Jnargir fleiri góðir menn. Biskupinn og prestar úr • Kjavík og víðar að sátu fundina, tóku þátt í umræðum,

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.