Kirkjuritið - 01.11.1967, Side 22

Kirkjuritið - 01.11.1967, Side 22
420 KIRKJURITIÐ leiðsögn kennara í vetur þannig, að liver bekkur í'ari til kirkju að minnsta kosti tvisvar sinnum. 3. Aðalfundur Bandalags kvenna í Keykjavík beinir þeirri áskorun til foreldra reykvískra barna, að sækja kirkju regln- Jega með börnum sínum.“ Ég vil ekki sízt undirstrika þá síðustu. Barnasamkomur eru sjálfsagðar, en álirifamest verða álirif foreldranna. Hvoi'ki börn né unglingar sækja kirkju lengi, ef foreldrar og aðrir fullorðnir troða ekki slóðina og veita þeint samfylgd. SkoSanamyndani r Skoðanafrelsi, ntálfrelsi og prentfrelsi. Þetta þrennt teljuin vi® meðal þess dýrmætasta og ómissanlegasta. Og þess er vert að minnast um þessar myndir, að álirif Lútliers valda nokkru um, liversu lengi við Islendingar höfum við þetta frelsi buið- Annað mál er það liversu vel við notum okkur það á liinum og þessum vetlvangi. Ég drep aðeins á skoðanafreJsið að þessu sinni. Fá niunum við svo frjálsliuguð og óliáð eins og við kunnum að ætla að Jítt yfirveguðu máli. HeimiJi, skóJi og kirkja móta skoðanir barna og unglinga að mestu leyti. Síðan koma fjöbniðlunartækin og flokkarnir bl sögunnar. Og leiða okkur oft eins og blindandi og í óáþreifaU" legu bandi. Það er Jivort tveggja að fæstir liafa sérstaklega sterka löng' un né tíma til að Jjrjóta málin til mergjar, og Jitla möguleika og aðstæður til þess. J ími samræðnanna er að miklu leyti liðinn undir lok- SjaJdgaeft að menn rökræði stjórnmál nokkuð verulega livort lieldur fleiri eða færri eru saman komnir. Líka fátt um þaU ritað nenia í áróðursskyni og oft eins og þeir, sem mest vit° vilji minnst segja. AJgengara er einnig að lieyra slagorð og sleggjudóma uu1 trúmál lieldur en liófsamlegt spjall. Aðstæður og lijálj) til grundvallaðrar skoðanamyndunar el af ærið skornum skammti í landi okkar. Og sjást þess glögí? merkin. Margir, sem því eru kunnugir, lialda fram að blöð í grannalöndum okkar séu mönnum miklu meira til stuðniUES

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.