Kirkjuritið - 01.11.1967, Page 30

Kirkjuritið - 01.11.1967, Page 30
428 KIRKJURITIÐ Biblíufélagið gaf út sína fyrstu bók. Mjög liefur verið til lienö' ar vandað, eftir því sem aðstæður og ástæður leyfðu. Mikd vinna hefur verið lögð í endurskoðun og endurþýðingu text' ans. Hér kynnumst við fyrst Sveinbirni Egilssyni sein Bibhn- jiýðanda. Það var Iians verk að í þessu Nýja testamenti ei'1 í fyrsta skipti kaflar jtýddir úr frummálinu á íslenzku. IJtgáfa þess markar tímamót í sögu íslenzku Biblíunna'’ Upplag var 600 eintök. En af jiví fundust allmörg eintök óbrot- in (materia) jiegar birgðir félagsins voru fluttar í Guðbrainb' stofu, skemmd mjög og fá bæf í band. — Yfir því fæ ég ekk1 Jiagað að bókasafnið fékk Hendersons Biblíu í ágætu bandi " en bún er nú orðin mjög fágæt — fyrir nokkur blöð úr jiessn testamenti. Endurprentun jiess, 1851, befur einnig komið í leitirnar. 1 gáfa jiessara fjögurra bóka er Biblíufélaginu til mikils soJntn ViSeyjar fíiblía, endurskoðuð útgáfa, var prentuð á kostna félagsins 1841. Henni fylgir fróðlegur formáli. Reykjavíkur Biblía, önnur Biblíuútgáfa félagsins, b'tt breyt* frá binni fvrri en að vtri frágangi vandaðri og stærri. H11)} var gefin út í Reykjavík 1859, með því að prentsmiðjan baf'b verið flntt þangað. Upplag þessara tveggja bóka, en þær voru gefnar út með 1 ára millibili, var alls 3.400 eintök. Ætla mætti að J)á bafi ekki borið á }>ví næstu árin, 1,1 skortur væri á Biblíum í landinu. Þó skeði sá furðulegi blntn’ að einum tveim árum eftir að gefin var út Reykjavíkur Bibba- sendi móðurfélagið í London fulltrúa á fund Hins íslenzka Biblíufélags, þeirra erinda að fá útgáfuna flutta til Londo’1' Hins vegar átti félagið eftir sem áður að annast og kosta þý‘ ingar og endurskoðanir textans. Þessu tilboði var tekið feft111 samlega — að líkindum vegna sífelldra fjárbagserfiðleika °r skorts á búsnæði fyrir útgáfuna. Ilins vegar mun jiað liafa vakað fyrir brezka Biblíufélagb1" að koma í veg fyrir að apokrýfubækur Gamla testamentis111 yrðu framar prentaðar í íslenzku Biblíunni, eins og alltaf ba* tíðkast, — síðast í Reykjavíkur útgáfunni 1859. Lög frá 1®- meinuðu brezka Biblíufélaginu samstarf við ú tgefendur aP° krýfubóka. Samningar tókust um afbendingu útgáfunnar fvrir nu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.