Kirkjuritið - 01.11.1967, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.11.1967, Qupperneq 32
KIRKJUIUTIÐ 430 safninu, en engin gefin út fyrir 1800. — Þarna er mikil vöntun- Af Biblíuritum sérprentuSum sem sýnisliorn nýrra þýðinga’ eru engin nema fáein eintök I. Mós. þýðing H. N. og forniál' eftir hann. Af öðrum bókum er ástæða til að geta Harmonia Evangeli<<*’ eð'a Samhljóðan guðspjallanna, fyrst gefin út á Hólum 1*>° ! fallegt eintak bundið í London, — Barndómssaga Jesú Kngts eftir apokrýfum. — Samanburður samstofna guðspjallann*1’ S. P. Sivertsen 1929. — Biblíuorðabók próf. Björns MagnllS sonar. — Apokrýfubækur, ný þýðing 1931. — Og loks fáeinal útgáfur af erlendum Biblíum og Nýja testamentum. Framkvæmdir í liinni nýju bækistöð Biblíufélagsins el 11 ekki komnar á það stig að ástæða sé til að líta þar inI1_ nema þeirra erinda einna að kynnast möguleikum þess að félagið geti farið að starfa á svipaðan liátt og önnur aðihlaI félög Sameinuðu Biblíufélaganna, og samkvæmt ákvæðuni laga um markmið félagsins; sem er: „að vinna að útgáfu, útbreiðsh1 og notkun Heilagrar ritningar meðal landsmanna.“ Til þesS þarf stóraukna útgáfu allra tegunda bóka okkar, framar oi öðru, )>ar sem birgðir bafa aldrei verið fátæklegri en nú, ng breytta sölutækni eða dreifingaraðferð, svo að bækurnar ver jafnan fáanlegar alls staðar á landinu. — tír því mun rsetaS* með nýjum og réttum skilningi á verkefni félagsins og m1*'1 fjölgun stuðningsmanna. Gjafir til Hins íslenzka Biblíufélags. Aflient gjaldkera 5. sept. til 15. nóv. 1967: Á. Á................................ Kr. 500,00 J. B................................ — 200,00 H. A................................— 200,00 J. J................................— 14.000,00 S. Á. G.............................— 1.000,00 K. Þ................:..............— 2.000,00

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.