Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 11

Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 11
kyssir jörS, svo kve&ur viS. Ó, þú dýrSar ásýnd bjarta ó, þú náttúrunnar hjarta ó, þú Ijúfa lífsins liaf. Allar lífsins œSar streyma út frá þér til vorra heima þeim sé vegsemd, þig sem gaf. Loftsins hnatta leiSargySja lýSir margir þig tilbiSja mörg er villa meiri en sú. Ekkert þaS, sem augaS kannar eSa mannleg vi-zka sannar almátt drottins eins og þú. Fœra lof þér fagra stjarna frjálsar tungur jarSarbarna munu líf á meSan finnst En svo kemur aS því líka, er þitt IjósiS geislaríka skín í bláu heiSi hinzt. Munu eftir alda aldir eflaust þínir dagar taldir týnist allt í tímans hyl. Þá er veldi þínu lokiS, þá í öll lífs skjól er fokiS, sem aS náSi tign þín til. Þá mun auSnar helkalt húmiS hylja gervallt stóra rúrniS alfaSir, sem útbjó þér. Samt mun aftur — eitt þó lwerfi annaS myndast sólarkerfi — eilífSin því aldrei þver. Skráð að sögn Signýjar Jónsdóttur frá Neðri-Hundadal, Dalasýslu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.