Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 15
KIRKJURITIÐ 9 sterk vakti inóð’ir lians og hað fyrir drengnum sínum. Guð hænheyrði liana, og var með séra Friðriki alla ævi, blessaði störf lians og leiðsögn, blessaði æskulýðsstarfið. Æskufólk landsins syngur sálmana lians og minnist brautryðjandans. Kristín Sigfúsdóttir skáldkonan eyfirzka var trúkona og átti ovenjuríka samúðarkennd með smælingjanum, eins og sögur hennar og ljóð bera ljóst vitni. Mér er í minni Ijóð er liún gerði til sonar síns, liann var þá í menntaskóla. Þú óskar þér vinur út í lönd þar áttu þér vonarlieima. Þig langar að dvelja laus við bönd, þar lífsöldur lieitast streyma. En þegar enginn heldur í hönd er liætt sér sjálfum að gleyma. Máski þá bendi á minningaströnd hún mamma og jólin heima. Það þarf lengur að lialda í liönd barnanna en á meðan þau ganga fyrstu skrefin. Innsta þrá mannslijartans er þráin eftir Guði. Á sinni löngu leið leitar mannssálin upphafs síns, leitar Guðs í bæn og þakkargjörð. Guð fylgi ykkur! Sá er hamingjusamur, sem liaft hefur nóg að bíta og brenna, oft liefur hlegið og lieitt hefur unnað; notið virðingar skynsamra manna og elsku lítilla barna; staðið í stöðu sinni og leyst það sein lionum har af liöndum. Skilið við heiminn ögn betri en liann var áður, hvort heldur hann liefur r*ktað smáblett, ort gott kvæði eða leitt eiuhvern á réttan veg. Aldrei 'nisst sjónar á fegurð jarðar né gleymt að lofa liana. Leitað þess hezta í Kri annarra og gert það sem hann gat. Hvers líf var hugsjón og minning hlessuð. — Mrs. A. J. Stanley.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.