Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 20
14 KIRKJURITIÐ varnar og lialda því blákalt fram að negrar séu minni- liáttar að eðlisfari. Slíkt er forsmán, bræður mínir og brýtur í bága við allt, sem kristin trú berst fyrir. Ég neyðist til að endurtaka það, sem ég áður bef sagt fjölmörgum kristnum mönnum, að í Kristi „er ekki Gyðingur né grískur, ekki þræll né frjáls maður, ekki karl né kona. Allir eru eitt í samfélag- inu við Krist.“ Ennfremur kemst ég ekki lijá að rifja upp þau ummæli, sem ég lét falla á Areopagus: „Guð sem gjörði beiminn og allt sem í lionum er — liann lét út frá einurn sérhverja þjóð manna byggja allt yfirborð jarðarinnar.“ Sakir þessa lilýt ég, amerísku bræður mínir, að skora mjög eindregið á yður að afmá liverja minnstu tilhneigingu til að- greiningar. Aðgreiningin er lirópandi afneitun einingar vorrar í Kristi. Hún veldur klofningi í stað samtengingar og með- höndlar mannverur eins og dauða bluti. Hún eitrar sálirnar og er persónuleikanum til niðurdreps. Hún þrýstir falskri minnimáttarkennd upp á hinn kúgaða, en fyllir kúgarann fölskum og uppblásnum yfirburðarbroka. Spillt samskipti koma í veg fyrir raunverulegt bræðralag. Meginbugsjónir kristninnar eru í beinni þversögn við þá skoðun, sem veldur aðgreining kynflokkanna. Ég lieiðra bæstarétt yðar sem fellt liefur sögufrægan úrskurð í aðgreiningarmálinu og einnig þá menn, sem því liafa fagnað sem stórfenglegu siðferðislegu framstigi. En samtímis liefur mér borist til eyrna, að nokkrir bræðranna liafi efnt til opin- berra mótmæla og að á löggjafarsamkundum liafi verið liróp- að upp um ,,ógildingu“ og „neitunarvald.“ Þar sem Ijóst er að þessum bræðrum er dulið eiginlegt eðli lýðræðis og kristin- dóms, áminni ég sérbvern yðar uni að leitast við að snúa þeim með þolgæði til rétts vegar. Opnið augu jieirra fvrir jiví, að við Jiað að berjast gegn samblendninni rísa Jieir ekki einvörð- ungu gegn ágætustu boðum lýðræðis yðar, en einnig eilífum lögmálum Guðs. Sú er von mín, að amerísku kirkjurnar eigi eftir að eiga mikla lilutdeild í Jiví að kveða aðgreininguna niður. Það bef- ur verið skylda kirkjunnar frá öndverðu að víkka sjónliring manna og segja úreltu fyrirkomulagi stríð á bendur. Kirkj- unni ber að berjast fyrir þjóðfélagslegum umbótum. Fyrst og fremst verðið þér að koma Jiví í kring að kirkjan varpi að-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.