Kirkjuritið - 01.01.1968, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1968, Síða 23
KIRKJURITIÐ 17 Þetta bréf, og sjálfur verð’ ég að lialda til Makedoníu, því að þaðan liefur borist eindregin lijálparbeiðni. En áður en eg lýk máli mínu má ég til að segja það sama við yður og eg skrifaði söfnuðinum í Korintuborg, að kærleikurinn er mestur í heimi. Um aldaraðir liafa menn leitast við að upp- gotva liið æðsta góða. Það hefur verið megin spurning sið- fræðinnar. Það var ein af liöfuðspurningum grísku heim- spekinnar. Epikúrearnir og Stoikarnir reyndu að svara lienni, einnig Platón og Aristóteles. Hvað er summum hon- Uln lífsins? Ameríka, ég hygg mig liafa fundið svarið. Ég l'ef uppgötvað að kærleikurinn er hið æðsta góða. Hann er rótlægasta meginregla alheimsins. Hann er mesta sameiningar- afl lífsins. Guð er kærleikur. Sá, sem á kærleikann, hefur ráðið gátu hins sanna raunveruleika; sá sem fullur er af hatri Iiangir á þverhníptri bjargbrún tortímingarinnar. Amerísku bræður mínir, þér kunnið að kunna enska tungu ut í yztu æsar, og geta tileinkað yður liina fullkomnustu málssnilld, en þótt þér töluðuð tungum manna og engla, eu hefðuð ekki kærleikann, yrðuð þér ldjómandi málniur eða hvellandi bjalla. Þér kunnið að vera færir um að flytja vísindalega spádóma °fí skilja eðli og gang öreindanna, þér getið brotist inn í nægtahúr náttúrunnar og sótt þangað margs konar nýjungar, bér getið megnað að beita vísindalegum aðferðum til þess •trasta svo að þér eignist alla þekkingu, og þér getið stært vðiir af stórkostlegum menntastofnunum og óendanlegum Prófstigum; en án kærleika er þetta allt einskis vert. Ennfremur, bræður mínir, þótt þér gæfuð eignir yðar til títatarkaupa handa fátækum, þótt þér legðuð fram stórfé í góðgerðarskyni, og væruð fremstir í mannúðarstarfsemi, en l'efðuð ekki kærleika, kæmi miskunnsemi yðar að engu lialdi. Og þótt þér framselduð líkama yðar til þess að þér Vrðuð brenndir og til píslarvættis, svo að fórnarblóð yðar yrði komandi kynslóðum tákn og þúsundir heiðruðu yður sem mestu lietjur lieimsins; ef þér ættuð ekki kærleikann, v*ri hlóði yðar jafnvel útliellt til ónýtis. Þér verðið að opna augu yðar og sjá, að maður getur verið sjálfhverfur í sjálfs- afneitun og eigingjarn í sjálfsfórn. Hann getur miklast af 2

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.