Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 40
Pétur SigurSsson: „Ég veit hvar þú býr, þar sem er hásæti Satans“ Þótt eftirfarandi spjalli sé valið þetta lieiti, er ekki ætlunin að fjalla mikið um þennan söfnuð og ekki heldur um Satan. Ég tel það skyldu mína, vegna aldurs mín, að reyna að taka ofurlítið til í skúffum mínum, en þar rekst ég þá á sitt af liverju, m. a. á greinarstúf, sem ég skrifaði fyrir minnst 40 árum og er að ýmsu leyti fróðlegur. Þess vegna legg ég í að umrita hann og endurkæta að einliverju leyti. Opinberunarbók Jóliannesar er dularfyllsta hók Biblíunnar. Margt hefur verið um liana skráð. Trúmenn og guðfræðingar liafa túlkað liana á ýmsa lund. 1 bókinni eru ýmsir efnisflokk- ar, svo sem safnaðarbréfin sjö, innsiglin sjö, básúnurnar sjö eða plágurnar sjö. Sjötalan kemur þar ofl fyrir. Sjö andar standa frannni fyrir hásæti Guðs. Spámaðurinn sér sjö gull- ljósastikur og milli jieirra stendur sá, er við liann talar og í hægri hendi lians eru sjö stjörnur. Hér verður aðallega lítilsháttar minnst á eitt safnaðarhréfið, bréfið til safnaðarins í Pergamos. Pergamos })ýðir hæð eða „upphefð“. Við söfnuöinn er sagt: „Ég veit livar ])ú býr, þar sem er hásæti Satans. Þú heldur stöðugt við nafn mitt, og af- neitar ekki trú niinni, jafnvel ekki á dögum Antipasar vottar míns liins trúa, sem deyddur var lijá yður, þar sem Satan býr.“ Hvernig var liásæti Satans komið á þennan stað? Svarið er alllöng saga og verðum við nú að liverfa langt aftur í aldir. Þegar í fornöld, í hinni görnlu Babýlon verður til kerfis- bundið dultriiarfélag. Hinn jarðneski guðdómur ]>ess erþríeinn. Fyrsta persóna lians er konungurinn Nimrod. Önnur persóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.