Kirkjuritið - 01.01.1968, Síða 41

Kirkjuritið - 01.01.1968, Síða 41
KIRKJ UKITIÐ 35 er drottningin Astarta, seni í íslenzku biblýuþýðingunni er oft- af nefnd Aséra. Hún er raunverulega höfundur dultrúar- félagsins og kallaði sig drottningu liiinnanna. Hennar sonur Var Tammús, sem hún sagði vera „sæði konunnar“ og þriðju Persóuu guðdómsins. Hve mikilli útbreiðslu þessi afguðadýrkun liefur náð, má nokkuð ráða af þ ví, hve liún greip um sig meðal Israels- nianna. Spámaðurinn Jeremía segir: „Sérð þú ekki hvað þeir bafast að í Júdaborgum og á strætum Jerúsalem? Börnin tína ®aman eldivið og feðurnir kveikja eldinn, en konurnar bnoða deig, til þess að gjöra fórnarkökur handa himnadrottning- UQni.“ Jer. 7,17,18. Og ennfremur: „Viðvíkjandi því, er þú befur til vor talað í nafni drottins, þá ætlum vér ekki að lilýða lJér, lieldur ætlum vér að lialda með öllu það heit, er vér böfum gjört, að færa liimnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir, eins og vér gjörðum og feður vorir, konungar '°rir og liöfðingjar vorir í Júdaborg og á strætum Jerúsalem.“ bannig mæltu konurnar í Israel, „og er það án vilja og vit- nndar manna vorra, að vér gjörum henni kökur, til þess að gjora þann veg mynd af henni, og færum henni dreypifórnir.“ Jer. 44, 16—19. Spámaðurinn Esekíel minnist á Tammús-dýrkunina með þessum orðum: „Og liann leiddi mig að dyrunum á norður- blið musteris drottins; þar sátu konurnar, þær er grétu Tamm- us. Og bann sagði við mig: Sér þii það mannsson? Þú munt enn sjá svívirðingar, sem meiri eru en þessar. Og hann leiddi nug inn í innri forgarð liúss drottins, og voru þá fyrir dyrum niusteris drottins, milli forsalarins og altarisins, um tuttugu og finini menn, sneru þeir lfökum við musteri drottins, en ásjón- nni sínum í austur og tilbáðu sólina.“ Esek. 8,14,16. Á dögum Akabs konungs og spámannsins Elía voru í Israel þjögur hundruð og fimmtíu Baal-spámenn og fjögur hundruð Áséru- og Tammús-spámenn. bundir útgrafninganna, sem fram bafa farið í Austurlönd- llni, liafa nú frætt menn töluvert um bið mikla musteri þess- arar sóldýrkunar í Babýlon. Þar fannst nákvæm lýsing af ,ÁIusteri hinna sjö ljósa himins og jarðar.“ Hæð þess var 153 ^et, bæðirnar sjö og hver með þeim lit innan, sein eignaður 'ar bverjum af binum sjö himintunglum: Sól, Mána, Marz,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.