Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 4

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 4
Viðtal við frú Auði Auðuns9 dóms- og kirkjumálaráðherra Frú Auður Auðuns var skipuð dóms- og kirkjumálaráðherra 4- október s.l. Hún er fyrsta konan, sem sezt á ráðherrastól :l Islandi. Lögfræðingur að mennt, með langan starfsferil að baki á sviði stjórnmála og í borgarstjórn Keykjavíkur. AlþiöglS' maður Reykvíkinga frá 1959 og borgarstjóri 1959—60. Margur mun fagna því að kona hefur komist til þessara valda hérlendis. Má og minna á að Bodil Kocli og Alva Myr^a liafa verið mikilvirkar og getið sér góðan orðstír sem kirkj11' málaráðherrar, sú fyrrnefnda um langa hríð í Danmörku, b111 nú í Svíþjóð. Ritstjóri Kirkjuritsins árnar frú Auði Auðuns allra heiUa og þakkar svör hennar við fyrirspurnum lians.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.