Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 16
398 ICIRKJUUITIÐ ar svo sekur viS lieilagan vilja hans, að hann getur ekki treyst verðleikum sínum, lieldur aðeins þeirri náð eða kærleika guðs, sem Kristur boðar. Það er sjálfur liinn rjettláti dómari, senx er svo miskunnsamur, að liann kemur niður stigann, til harna sinna. Aðeins gagnvai-t þessunx kærleika er maðurinn öruggur. Rjettlátur guð er undir öllum kringumstæðum náð- ugur og miskunnsamur. Rjettlæti lians er kærleikurinn. Hin11 týndi sonur er harn hans, en ekki daglaunamaður, sem gerii' kröfu til ákveðins kaups eða launa fyrir verk sín. Það getur verið erfitt fyrir mannanna sjónum að samræm11 eilíft rjettlæti og eilífa náð. Guðfræði sú, sem gilti á dögum sjera Hallgríms, leysti ekki hnútinn. Rjetttríiaður 17. aldar- innar gerði ráð fyrir því, að náðin gilti þessa Iieims, en eftir dauða mannsins ekkert, nema hið stranga rjettlæti. En bæði sjera Hallgrímur og samtíð Iians sáu það liins vegar rjett, að syndugt mannkyn er í dauðans liættu statt. Og krossinn Krists opinberar undir öllum kringumstæðum þann kærleika, sem sigrar allt, sem týna vill lífi mannsins, — jafnvel manninn sjálfan. Og það er og verður sannleikur, — að dauðinn tapaði og Drottinn vann. Pár Lagerkvist: Ef þá tráir á gub Ef þú trúir á Guð og enginn Guð er til er trú þín þeim mun meira undur. Þá er hún með sanni eitthvað óskiljanlega stórfenglegt. Hvers vegna liggur nokkur vera umvafin myrkri og hrópar á eitthvað sem ekki er til ? Hversvegna er þessu svo farið? Enginn heyrir að nokkur hrópi í myrkrinu. En hvers vegna á hrópið sér stað ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.