Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ 405 er ekki sú, að móðirin noti hann nokkm sinni sér til frarn- •lráttar á kostnað barnsins. Réttmæti fóstureyðinga verður sennilega lengi umdeilt, nema 1 afar sérstæðum tilvikum. En þær heimildir ættu að nægja rnæðrunum. Og möguleikarnir til rangfeðrunar, sem stundum eru fyrir hendi, og lög geta ekki komið í veg fyrir. Lögin, sem ég hefi minnzt á, ber að fella úr gildi. Það er skýlaust stórbrot á mannréttindum, að svipta nokkurn l'eiin rétti að geta nefnt föður sinn. úr myrkri Smágrein af forsíðu Alþýðublaðsins 22. okt. s.l. fer hér á eftir: Misjafnt drukkiS öliS ... Lru Akureyringar drykkfelldastir allra Islendinga? Svo mætti ^tla, ef litið er á skýrslu um áfengissölu frá 1. júlí til 30. sept. Akureyri er 10.607 manna bær, og þar var selt áfengi fyrir 24.4 millj. meðan Keflvíkingar, sem ásamt Njarðvíkingum eru liðlega 7.000 talsins, létu sér nægja að kaupa fyrir 12 millj. sléttar. Trúlega er málið ekki þó svo einfalt, þar sem vínsala er talsverð frá Akurey ri til nágrannabyggða, en einn og einn Keflvíkingur fær sér eina og eina tollfría frá Keflavíkurflug- Velli. Og það lilýtur að teljast fullsannað, að ekki bafa 905 sálir, þar með talin börn, á Seyðisfirði, torgað víni fyrir 6.2 tttilljónir. En staðreynd er að keypt vín, frá Á.T.Y.R., var fyrir 229.4 lnillj. á þessu tímabili, og liefur þá vínsala á þessu ári aukizt nni 21.5% miðað við sama tíma í fyrra. Hér kveður við fremur léttan tón. Samt skal tekið fram að betta er svartletruð rammagrein. Það er ekki að ástæðulausu e®a út í bött. I sama blaði er önnur lengri grein nátengd vín- S(ilunni. Harmsögulegt viðtal við frúrnar Amalíu Jónsdóttur °g Friðriku Pálsdóttur, „sem gegna starfi kvenfangavarða í n>’Jn lögreglustöðvarbyggingunni við Hverfisgötu.“ Þar er lýst á harðlæsta fjötra og brugðið svipleiftri á liræði- ^egt eymdadjúp, sem fáar sögur fara af daglega — þótt margir eigi þar hlut að máli. Ólíklegt að þeir, sem þær liugleiða hugsi

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.