Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 24

Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 24
KIRKJURITIÐ 406 þa3 bjargráð að leyfa bruggun og sölu sterks bjórs. Svo hefur ekki verið í Svíþjóð. Tilraun í þá áttina hefur bent í þveröf- uga átt. Aukin bjórsala sögð þar verða meinráð. Ég birti síðari liluta viðtalsins, sem ekki þarf að útskýra ne undirstrika. Hann er óp úr myrkri: „Þær tala báðar af samúð um fanga sína, og þetta ern kon- ur sem oft sjá lífið í sínum ömurlegustu myndum. „En maður má ekki láta það draga sig niður“, segir Friðrika. „Og ekki þýðir að vera of hörundssár. Okkur er stundum útbúðað og fúkyrðunum liellt yfir okkur, við eigum að vera sadistar og alu sem nöfnum tjáir að nefna, okkur er bölvað og formælt -— það er alveg ótrúlegt bverju sumar manneskjur geta tekið upp á; þær eru verri en nokkur villidýr. En við megum ekki missa þolinmæðina, og við verðnm að reyna að vera góðar við þær, hvernig sem þær Mta. Það er heldur ekki liægt annað en kenna í lirjósti um þær“. Hún bætir við, að sér fyndist ekki veita af að læra einliver ákveðin lök þegar fengizt er við óðar manneskjur. „Og þó að drukknir karlmenn geti verið erfiðir viðureignar, eru trylltar konur þúsund sinnum verri. En við höfum blessaða varðstjór- ana okkar liérna til bjálpar ef með þarf“. Hörku má ekki sýna „Já, það eru einstaklega góðir menn sem við vinnum með tekur Amalía undir, „þaulreyndir og öruggir og þekkja á fólk- ið og geta frætt okkur um margt. Það lærist smátt og smátt að koma auga á viss einkenni sem geta varað mann við liættu. Og þegar ég segi hættu, meina ég fyrst og fremst liættuna á, að þær reyni að fyrirfara sér. Ég hef svo sem lent í því, að ráðiz1 bafi verið á mig, og það er ekkert skemmtilegt, en þó að eg hafi ekki lært júdó eða neitt slíkt, kann ég tök sem bægt er að nota ef í bart fer. Og stundum er ekki óliætt að opna klefa- burð án þess að liafa fleiri sér til aðstoðar. Það má ekki sýiia neina liörku, en festa er nauðsynleg. Þessum vesalings konum er alls ekki sjálfrátt mörgum hverjum, og ég get ekki látið mér gremjast við þær, þó að þær séu oft bræðilega erfiðar • „Flestar koma þær ofurölvi, stundum æstar og hatursfuHar» sumar liafa ef til vill kastað sér í sjóinn en ekki tekizt að

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.