Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 393 lielgra maniia væru undir. En ]>essi trú varð með' tímanum til ínikillar eyðileggingar á grafhýsunum, því að þegar leið á mið- aldimar og kristnin breiddist út um löndin, sóttust menn eftir því að ná beinum úr katakombunum, og var þá rótað 1 þeim, skemmt og eyðilagt. Grafarræningjar rupluðu einnig, °g svo fór, að katakomburnar fyllstust af mold og týndust. Um miðja síðustu öld var hafist handa um að rannsaka þessi korfnu völundarhús vísindalega, og það hefir jafnvel tekist finna nöfn sumra þeirra, sem þar voru grafuir fyrr á öld- Ulr*. 1 Callixtusarkatakombununi eru t. d. nokkrar páfagrafir, °S þar er einnig talið, að gröf Sesselju helgu liafi fundist. Hún Var rómversk mær af liáum stigum, ljet lífið fyrir trú sína og katólska kirkjan liefir talið hana verndara kirkjusöngsins. Við sáum undurfagra marmarastyttu, raunar aðflutta, inni í gröfinni, þar sem talið var lík hennar hefði eitt sinn legið. Dauðinn tapaði, en Drottinn vann. Ein var sú gröf, sem mig langaði mest til að koma nær, en j*að var sú gröf, sem fornfræðingar telja, með allmiklum vís- lr*dalegum rökum, að verið liafi gröf postulaliöfðingjans, Pjet- llrs- Staðinn sjálfan var raunar ekki liægt að sjá, nema gegnum [ai|f á múrvegg, og finna til hans með því að teygja höndina 11111 undir vegginn. Sje það rjett, sem fomfræðingarnir álíta Sennilegast, liefir Pjetri verið tekin gröf í grafreit, sem ætlað- nr var glæpamönnum eða umkonndausum mönnum, sem þjóð- ^ólagið mat lítils. Grafhýsið hefir þá sennilega verið dálítið nyrgi, sem hlaðið var úr steinum, utan yfir líkið. En sjá má, a® eht altarið hefir verið byggt ofan á annað, uppi yfir þess- ari gröf, — ein kirkjan af annarri reis yfir moldum fiski- niaivnsins frá Galíleu, unz þar rís nú stærsta kirkja veraldar- innar, kennd við hann. Mig skortir þekkingu til að dæma um hin vísindalegu rök yflr sannindum þeirrar tilgátu, að hjer sje Pjetur grafinn, ^tir að hann liafði verið krossfestur eins og meistari lians aður. En aðrar fomminjar eru einnig til, sem nafn Pjeturs er tengt við, vegna helgisagna, en tæplega með fullnægjanlega s<1Kulegum rökum. Jeg liefi hjer í huga leifar af fangelsinu, sem Sennilegast er, að bæði Pjetur og Páll hafi dvalið í um skeið. Jg ..Cr nnfnt Mamertina-fangelsið. Á rústum þess hefir á miðri *■ iild verið byggð kirkja. Af fangelsinu eru nú aðeins eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.