Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 11
KIRKJURITIÐ 393 lielgra maniia væru undir. En ]>essi trú varð með' tímanum til ínikillar eyðileggingar á grafhýsunum, því að þegar leið á mið- aldimar og kristnin breiddist út um löndin, sóttust menn eftir því að ná beinum úr katakombunum, og var þá rótað 1 þeim, skemmt og eyðilagt. Grafarræningjar rupluðu einnig, °g svo fór, að katakomburnar fyllstust af mold og týndust. Um miðja síðustu öld var hafist handa um að rannsaka þessi korfnu völundarhús vísindalega, og það hefir jafnvel tekist finna nöfn sumra þeirra, sem þar voru grafuir fyrr á öld- Ulr*. 1 Callixtusarkatakombununi eru t. d. nokkrar páfagrafir, °S þar er einnig talið, að gröf Sesselju helgu liafi fundist. Hún Var rómversk mær af liáum stigum, ljet lífið fyrir trú sína og katólska kirkjan liefir talið hana verndara kirkjusöngsins. Við sáum undurfagra marmarastyttu, raunar aðflutta, inni í gröfinni, þar sem talið var lík hennar hefði eitt sinn legið. Dauðinn tapaði, en Drottinn vann. Ein var sú gröf, sem mig langaði mest til að koma nær, en j*að var sú gröf, sem fornfræðingar telja, með allmiklum vís- lr*dalegum rökum, að verið liafi gröf postulaliöfðingjans, Pjet- llrs- Staðinn sjálfan var raunar ekki liægt að sjá, nema gegnum [ai|f á múrvegg, og finna til hans með því að teygja höndina 11111 undir vegginn. Sje það rjett, sem fomfræðingarnir álíta Sennilegast, liefir Pjetri verið tekin gröf í grafreit, sem ætlað- nr var glæpamönnum eða umkonndausum mönnum, sem þjóð- ^ólagið mat lítils. Grafhýsið hefir þá sennilega verið dálítið nyrgi, sem hlaðið var úr steinum, utan yfir líkið. En sjá má, a® eht altarið hefir verið byggt ofan á annað, uppi yfir þess- ari gröf, — ein kirkjan af annarri reis yfir moldum fiski- niaivnsins frá Galíleu, unz þar rís nú stærsta kirkja veraldar- innar, kennd við hann. Mig skortir þekkingu til að dæma um hin vísindalegu rök yflr sannindum þeirrar tilgátu, að hjer sje Pjetur grafinn, ^tir að hann liafði verið krossfestur eins og meistari lians aður. En aðrar fomminjar eru einnig til, sem nafn Pjeturs er tengt við, vegna helgisagna, en tæplega með fullnægjanlega s<1Kulegum rökum. Jeg liefi hjer í huga leifar af fangelsinu, sem Sennilegast er, að bæði Pjetur og Páll hafi dvalið í um skeið. Jg ..Cr nnfnt Mamertina-fangelsið. Á rústum þess hefir á miðri *■ iild verið byggð kirkja. Af fangelsinu eru nú aðeins eftir

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.